Þá er loksins komið að því, fyrsta stóra kokteil-keppnin í langan tíma. Íslandsmeistaramót barþjóna og Vinnustaðakeppnin fara fram miðvikudaginn þann 6. apríl í Gamla Bíó. Húsið...
Fyrsta STÓRELDHÚSASÝNINGIN var haldin á Grand Hóteli 2005. Síðan þá hafa sýningarnar verið haldnar annað hvert ár og vaxið og dafnað. Undanfarin ár hafa þær verið...
Dagur heilags Patreks er haldinn hátíðlegur um allan heim í dag, 17. mars, og af því tilefni mun hinn Írski Jameson leika lausum hala í bænum...
Dagana 17.-20. mars verða Íslenskir dagar í Washington í Bandaríkjunum undir heitinu „Taste of Iceland„, þar sem boðið verður upp á mat, tónlist, kvikmyndir svo eitthvað...
Þann 27. mars næstkomandi mun hópur matreiðslu-, og framreiðslumanna halda til Herning í Danmörku og taka þátt í mörgum keppnum. Allir þessir keppendur hafa að undanfarnar...
1. mars er einn af vinsælustu hátíðardögum landsmanna, enda á þessum degi 1989 varð bjórinn fyrst löglegur hér á landi. Til að fagna afmæli bjórsins mun...
Keppnin um titilinn Kokkur ársins verður haldin í Laugardalshöll í apríl, þar sem búast má við að bestu kokkar landsins keppi sín á milli. Keppandi skilar...
Meistarar og tilsjónarmenn nema á vinnustað Áherslur námskeiðsins eru eftirfarandi: Mikilvægi fyrirmyndarhlutverksins Aðstæðubundin stjórnun Aðferðir jafningjastjórnunar Færni við að gagnrýna, leiðrétta og hrósa Ræða hlutverk meistara...
Föstudaginn 14. janúar 2022 verður haldin keppni matreiðslu- og framreiðslunema. Skila þarf umsókn til Matvæla- og veitingasviðs IÐUNNAR. Umsóknarfrestur er til 10. janúar. Keppnin fer fram...
Hefur þú það sem til þarf að hreppa titilinn Arctic „Chef“ / „Mixologist“? Tvær keppnir verða haldnar þann 10. janúar 2022 á Strikinu Akureyri þar sem...
Joel Katzenstein og Jakob Sundin frá Bartender Choice Awards verða á Kokteilbarnum í kvöld, bæði með Jack Daniels PopUp í samstarfi við kokteilsérfræðinga Kokteilsbarsins og tilnefna...
Norðurlandakeppnin Bartender Choice Awards verður haldin í Stokkhólmi 23. janúar 2022. Ísland verður í þriðja skiptið í röð í þessari keppni og munu skipuleggjendur keppninnar koma...