Stórsýning Bako Ísberg 2021 verður haldin dagana 4. – 5. nóvember, en sýningin stendur yfir frá klukkan 10.00 til 17.00 báða dagana í húsakynnum Bako Ísberg...
Eftirréttur Ársins & Konfektmoli Ársins verður haldinn þriðjudaginn 2. nóvember á La Primavera í Hörpu. Garri hefur haldið keppnina Eftirréttur Ársins frá árinu 2010 og Konfektmoli...
Denis Grbic, Kokkur Ársins 2018 og Sigurjón Bragi Geirsson, Kokkur Ársins 2019 munu keppa til úrslita um hver keppir fyrir íslands hönd í Bocuse d´Or Europe...
Íslenska kjötsúpan færir yl í kroppinn og kraftmikla næringu. Kjötsúpudagurinn verður haldinn á Skólavörðustíg í boði 6 veitingastaða við götuna og í næsta nágrenni, laugardaginn 23....
Íslensku kjötsúpunni verður gert hátt undir höfði með árlegum Kjötsúpudegi fyrsta vetrardag, laugardaginn 23. október næstkomandi og hefst klukkan 13.00 þar sem kjötsúpur í mismunandi búningi...
Ársfundur Barþjónaklúbbs Íslands verður haldin í kvöld þriðjudaginn 19. oktober klukkan 19:00 á Bragganum. Margt verður á dagskrá en þar á meðal verða kosið til forseta...
Nú á dögunum fór fram forkeppni bakaranema, þar sem 8 bakaranemar kepptu, en keppnin fór fram í bakaradeild stofu v207 í Hótel- matvælaskólanum í Menntaskólanum í...
Villibráð hefur lengi verið vinsæl hjá mörgum landsmönnum og veitingastaðir og hótel bjóða upp á villibráð af hlaðborði eða matseðlum. Gott framboð er af villibráð frá...
Kallað er eftir tilnefningum fyrir Norrænu matvælaverðlaunin Emblu 2021 sem haldin verða í þriðja sinn í Osló á næsta ári. Vegna heimsfaraldursins þurfti að fresta verðlaununum...
Matreiðslumenn, matartæknar, matsveinar og starfsfólk í mötuneytum Námskeiðið um ferskasta salatbarinn er einkum ætlaður þeim sem annast salatbari á veitingahúsum og í mötuneytum. Í stórum mötuneytum...
Stóreldhúsasýningin hefur verið haldin síðan 2005. Sýningin hefur verið helsti mótstaður fyrir starfsfólk stóreldhúsa. Var sýningin á dagskrá í nóvember en vegna Kóvít var ákveðið að...
Í dag hefst OktóberFest hjá Mathöll Höfða og stendur hátíðin yfir dagana 23. – 25. september, þar sem boðið verður upp á hressa októberfest stemmingu og...