Í gær var undirritaður kjarasamningur á milli SA og MATVÍS. Það með er verkfalli sem átti að hefjast í gær á miðnætti afstýrt. Samningurinn verður sendur...
Það voru stíf fundarhöld á föstudaginn og svo stuttur fundur á laugardaginn s.l. í kjaraviðræðunum hjá Matvís. Svo gæti farið að gestir á hótelum og veitingahúsum...
Úrslit atkvæðagreiðslu um boðun verkfalls eru eftirfarandi: Á kjörskrá voru 1118 og greiddu 486 atkvæði eða 43,47% Já, ég samþykki verkfall 357 eða 73.46% Nei, ég...
Eftirtalin félög og sambönd: MATVÍS, VM- Félag vélstjóra og málmtæknimanna, Samiðn, Rafiðnaðarsamband Íslands, Grafía –(FBM) stéttarfélag í prent- og miðlunargreinum og Félag hársnyrtisveina hafa ákveðið að...
Fulltrúar MATVÍS, Rafiðnaðarsambandi Íslands, Samiðn, Grafíu – stéttarfélagi í prent-og miðlunargreinum, Félagi hársnyrtisveina og Félagi vélstjóra og málmtæknimanna hafa á undanförnum vikum átt í viðræðum við...