Ef þú ert að leita að einfaldari og áhrifaríkari leið til að útbúa hefðbundna reykta vöru, t.a.m. pylsur, kjöt, fisk, villibráð eða jafnvel osta, þá er...
Á sunnudaginn s.l. var fyrsti þáttur í þáttaröðinni Veislan frumsýndur á RÚV. Michelinkokkurinn Gunnar Karl Gíslason og Halldór Laxness Halldórsson betur þekktur sem Dóri DNA fóru...
Á Völlum í Svarfaðardal hafa hjónin Bjarni Óskarsson og Hrafnhildur Ingimarsdóttir ásamt góðu fólki staðið í framkvæmdum að undanförnu við að byggja veglegan pall við sælkerabúðina...
Litla sveitabúðin á Völlum í Svarfaðardal býður upp á virkilega flott aðalbláber, þá bæði fersk og frosin. Í boði er að senda um land allt og...
Nú á dögunum var haldin vegleg veisla á frekar óvenjulegum stað, þ.e. í Bræðraskemmunni sem áður var hlaða á Völlum í Svarfaðardal. Það var Bjarni Óskarsson...