Veitingastaðurinn Sumac, eitt af vinsælustu veitingahúsum Reykjavíkur, var með PopUp viðburð nú um helgina á veitingastaðnum LYST á Akureyri. „Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt...
Nýlega úthlutaði Íslandsbanki 14 frumkvöðlaverkefnum styrki úr frumkvöðlasjóði Íslandsbanka. Alls var úthlutað styrkjum fyrir 50 millj. króna Verkefnið Kaffibrennsla í Skagafirði hlaut hæsta styrk sem var...
Næstu helgi verður haldin kaffibarþjónakeppni á sunnudaginn 27. nóvember frá klukkan 14:00 til 17:00 á LYST, kaffihúsinu í Lystigarðinum á Akureyri. Þetta er útsláttarkeppni í mjólkurlist,...
Í júní s.l. tók Vala Stefánsdóttir þátt í frábæru verkefni í Kólumbíu sem heitir Barista & Farmer, þar sem 10 kaffibarþjónar um allan heim fengu tækifæri...
Það var fullt hús á Kaffislipp þegar 48 keppendur kepptu í Froðuglímu nú á dögunum. Allir keppendur fengu Keep Cup fjölnotamál í verðlaun fyrir þátttöku. illy...
Tia Maria og Disaronno Keppnin 2017 fór fram í gær á Canoby Hótel Reykjavík. Alls kepptu 15 manns um kvöldið ásamt því að Master Class með...
Finlandia Mystery Basket barþjónakeppnin fór fram á fimmtudagskvöldið s.l. á Lava barnum í Reykjavík. 48 þátttakendur voru skráðir til leiks sem er metþátttaka í barþjónakeppnum hér...
Kaffislippur opnaði í júní og er nýjasta rósin í hnappagat Reykjavík Marina. Kaffislippur er notalegt kaffihús á jarðhæð nýju viðbyggingarinnar með sæti fyrir 50 manns og...
Afréttarakeppni sem haldin var á Slippbarnum 22. október 2013 var vel heppnuð og voru fjölmargir keppendur sem kepptu um besta afréttaradrykkinn. Keppnin var á vegum Barþjónaklúbbs...
Fyrstu myndir frá Nordic Barista Cup (NBC) eru að berast, en ráðstefnan hófst í gær og er haldin í tíunda skiptið og að þessu sinni í...
Keppnin og ráðstefnan Nordic Barista Cup (NBC) er haldin í tíunda skiptið, að þessu sinni í nýlega opnuðum matarmarkaði í Osló sem heitir Mathallen. Auk fyrirlestra...