Þessi réttur var á Grískum matseðli sem ég setti saman í tilefni af Grískri menningarviku á veitingastaðnum Café Óperu í febrúar 1998. Innihald: ½ tsk kanelduft...
Hráefni: 3 stk eggjahvítur 200 gr púðursykur 150 gr rjómasúkkulaði 150 gr lakkrískurl Aðferð: Stífþeytið eggjahvítur og púðursykur. Saxið súkkulaðið smátt. Blandið lakkrískurlinu og súkkulaði varlega...
Hráefni: Brauð Sítrónupipar Steinselja Hvítlaukur Smjör Humarhalar Ég er ekki með magn á hreinu en ég finn það ca út. Gerði um daginn ca 30 rúllur...
Algjörlega ómótstæðilegar franskar kartöflur með smá „kicki“ sem smellpassa með til dæmis grillmat eða kjúkling. Þetta er uppáhalds leiðin mín til að bera fram franskar kartöflur...
Það spannst talsverð umræða í dag um hvaða kjúklingarétt ætti að elda í kvöld. Ég stakk upp á Kjúkling Parmigiano – en Snædís var ekki spennt....
Þessi súpa er kraftmikil og góð súpa t.d. í hádeginu með góðu brauði. Hráefni: 1 msk smjör 1 msk ólífuolía 200 gr saxaður smálaukur 500 gr...
Hvað er betra í skammdeginu en orkurík, bragðmikil og framandi mauksúpa. Þessi súpa er alveg frábær. Súpan er fyrir 4. Hráefni: 400 gr kartöflur 2 stk...
Þessi sósa er yfirleitt framreidd með Bouillabaisse-súpu á brauðsnittu. Rouille þýðir „ryð“ á íslensku og er því vísað til lits sósunnar, en hún á að vera...
Ca. 16 stykki Deig: 10 gr ger 125 ml volgt vatn 1/2 tsk salt 1 msk ólífuolía 200 gr hveiti Fylling: 70 gr tómatmauk 1 fínt...
Þetta brauð er ofur heilsusamlegt og bragðgott: 5 bollar heilhveiti 1/2 tsk lyftiduft 2,5 tsk salt 2 bollar sólblómafræ 2 bollar graskersfræ 1,5 bolli hörfræ 3...
Það eru til fjölmargar aðferðir við að matreiða rauðrófur, súrsaðar, ristaðar, gljáðar, gufusoðnar svo fátt eitt sé nefnt. Michelin kokkarnir Gordon Ramsay, Rasmus Kofoed og fleiri...
Leyniuppskrift að kryddblöndunni sem umlykur kjúklinginn af KFC er hægt að finna víðsvegar á internetinu. Í fjöldamörg ár hefur þessi kryddblanda verið eitt best geymda leyndarmál...