Mikil sigling er komin á ungliðastarfið í matreiðslu undir handleiðslu Bjarka Hilmarssonar og Rögnvaldar Guðbrandssonar sem hafa tekið verkefnið að sér. Tilgangurinn með ungliðastarfinu er að...
Nú á dögunum héldu meðlimir stórveislu í Menntaskólanum á Ísafirði og var unnið hörðum höndum við að gera veisluna hið glæsilegasta. Meðfylgjandi myndir eru frá ferðinni.
Endanlegar tölur frá úrslitum í World Junior Culinary Grand Prix ScotHot 2007, þar sem Ungkokkar Íslands tóku þátt í 26. 28. febrúar s.l. Ísland lenti...
Niðurstöður úr keppninni Scothot 2007 eru komin, þar sem Ungkokkar Íslands hafa verið að keppa síðustu daga, n.t. 26. 28. febrúar og árangurinn glæsilegur hjá...
Nú rétt í þessu voru að berast fréttir af frábærum árangri Ungkokka Íslands, þar sem þau eru stödd Í Skotlandi á ScotHot matreiðslukeppninni. Þar unnu þau...
Nú um helgina sem var að líða var lokaæfing hjá Ungkokkum Ísland í heita matnum. Um 50 gestir mættu á æfinguna sem haldin var á Hótel...
Ungkokkar Íslands héldu sína fyrstu æfingu s.l. miðvikudag á veitingastaðnum Silfur, en þetta var liður í undirbúning fyrir Scot Hot keppnina sem haldin verður 26. –...
Stutt er í það að Klúbbur Matreiðslumeistara sendir Ungkokka sína í keppnina Scot Hot, en hún er haldin 26-28 febrúar næstkomandi. Þetta er í fyrsta sinn...
Haft er eftir Bjarka Hilmarsson forseta Klúbb Matreiðslumeistara í tímaritinu Suðurglugginn að stefnt er á að senda Ungkokka íslands til keppninnar KNORR World Junior Culinary Grand...
Þann fjórða september var stofnuð ungliðahreyfing Klúbbs Matreiðslumeistara, Ungkokkar Íslands. Til að allir eigi möguleika á að vera stofnfélagar þá var ákveðið að senda bréf til...
Það hafa margir hugsað með sér hvernig undirbúningurinn hjá strákunum okkar í Kokkalandsliðinu gangi fyrir World Culinary Cup í Lúxemborg sem verður dagana 18 – 22...
Ungkokkar Íslands er klúbbur sem var formlega stofnaður á síðasta fundi Klúbb Matreiðslumeistara sem haldin var í sal Hótel- og matvælaskólans. Klúbburinn Ungkokkar Íslands starfar sem sjálfstæð...