Í dag fór fyrri keppnisdagur í Evrópukeppni Bocuse d´Or þar sem Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson keppti fyrir hönd Íslands. Aðstoðarmaður Sigurðar er Gabríel Kristinn Bjarnason og...
Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson hóf keppni í morgun í Bocuse d’Or. Aðstoðarmaður Sigurðar er Gabríel Kristinn Bjarnason og þjálfari er Þráinn Freyr Vigfússon. Hér að neðan...
Á morgun hefst Evrópuforkeppni Bocuse d´Or matreiðslukeppninnar þar sem Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson frá Grillinu á Hótel Sögu keppir fyrir hönd Íslands í forkeppninni. Keppnin er...
Fagmenn á ÓX eru óhræddir við að fara ótroðnar slóðir og einnig djörfung til að vera leiðandi í veitingabransanum. Nú eru ÓX starfsmenn í óða önn...
Síðastliðnar vikur hafa farið fram stífar æfingar í Fastus eldhúsinu hjá íslenskum keppendum í Matreiðslu-, og framreiðslumaður Norðurlanda. Keppnirnar verða haldnar næstkomandi laugardag í Hörpu. Snapchat...
Í gær var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Danmörku Veitingahús ársins á Norðurlöndum og var það Michelin veitingastaðurinn Søllerød Kro í Danmörku sem hreppti titilinn. Veitingastaðurinn...
Ólafur Sveinn Guðmundsson matreiðslumeistari heimsækir nokkra veitingastaði sem taka þátt í Food and Fun hátíðinni næstu daga og féllst á að leyfa lesendum Veitingageirans að njóta...
Íslenski Bocuse d´Or hópurinn lagði af stað til Frakklands í gærmorgun, þar sem Bjarni Siguróli mun keppa fyrir Íslands hönd í heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu eða...
ÓX hefur verið tilnefnt sem veitingahús ársins á Íslandi í Norrænu keppninni The Nordic Prize. „Allir í skýjunum með þetta og ekki nema 8 mánuðir síðan...
Nýr veitingastaður ÓX (dregið af orðinu vaxa) opnar á Laugaveginum. „Hugmyndin af ÓX kom fyrir um 10 árum síðan þegar ég var að vinna upp í...
Íslenskir kokkar eiga tvo keppendur í norðurlandakeppninni Nordic Chef Of The Year í Herning í Danmörku 20. mars næstkomandi, samhliða keppninni keppir framreiðslumaður í Nordic Waiter...
Nemakeppni á vegum Fiskmarkaðarins og Grillmarkaðarins hófst í morgun á veitingastaðnum Grillmarkaðinum. 15 matreiðslunemar keppa um titilinn Markaðsneminn 2018. Á veitingastöðum FM & GM er fólk...