„Þú kemur inn, við borðið sitja fjórir matargestir við borð. Þú horfir yfir borðið, þar bíða tilbúin kampavínsglös og í ísfötu liggur kampavínsflaska á kæli.“ Svona...
Keppnin vínþjónn ársins 2016 var haldin síðastliðinn sunnudag á Hilton Nordica. Það var til mikils að vinna en sigurvegarinn fer fyrir hönd Íslands á Heimsmeistaramót Vínþjóna...
Ný stjórn var kosin á aðalfund Samtakanna 29. apríl s.l. Sigmar Örn Ingólfsson (Hótel Holt) gaf ekki kost á sér og í hans stað kemur Ólafur...