Sveitarfélagið Ölfus og Íslenskar Fasteignir ehf. hafa undirritað viljayfirlýsingu um fyrirhugaðar framkvæmdir við hótel og afþreyingarmiðstöð í Hafnarvík við Leirur í Þorlákshöfn. Samvkæmt samkomulaginu mun Ölfus...
Kaffihúsið og veitingastaðurinn Caffe Bristól sem staðsett var í Bauhaus í Reykjavík hefur flutt alla starfsemina á Þorlákshöfn og opnar aftur eftir nokkrar vikur við Selvogsbraut,...
„Sú þungbæra ákvörðun hefur verið tekin að loka Hendur í höfn. Kemur þar margt til ekki síst heimsfaraldur sl. tvö ár. Uppbyggingin á fyrirtækinu var ákaflega...
Til leigu hið vinsæla veitinga- og menningarhús “Hendur í höfn Bistro-Café” í Þorlákshöfn. Frábært tækifæri til að reka vinsælan veitingastað og veisluþjónustu með mikla vaxtarmöguleika, góðan...
Fyrsta október s.l. opnaði nýr veitingastaður í Þorlákshöfn sem ber heitið Black Beach Sportbar. Staðurinn er staðsettur við Unubakka 4 og býður upp á pizzur, öl...
Lítill sem enginn áhugi var meðal veitingamanna á að hefja rekstur á veitingasölu í nýju Landeyjahöfninni. Þess í stað verða gestir og gangandi að treysta á...