Eingöngu öflugir kvenleiðtogar í matreiðslu eru í forystuhlutverki sem gestakokkar á sælkerahátíðinni Matey. Hátíðin verður haldin í þriðja skipti í Vestmannaeyjum dagana 5. – 7. september...
Opnunarhátíð Mateyjar verður haldin á morgun, miðvikudaginn 20. september, í Eldheimum í Vestmannaeyjum frá klukkan 17:00 – 18:30. Öllum er boðið að koma og taka þátt...
Forsætisráðherrar Norðurlandanna og Kanada komu til Vestmannaeyja nú í vikunni en þar var haldin árlegur sumarfundur norrænna forsætisráðherra en Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, var sérstakur gestur...
Vegleg bjórhátíð var haldin 22. – 23. október s.l. þar sem 28 úrvals-framleiðendur, 300 gestir komu saman og útkoman var stanslaust fjör. Hátíðin var haldin í...
Veitingastaðurinn Éta í Vestmannaeyjum hættir rekstri, en staðurinn opnaði í maí í fyrra. „Það eru margar ástæður fyrir því að við ætlum ekki að halda þessum...
Það var margt um manninn í Vestmannaeyjum nú um helgina 1.-.4. júlí, en þar fór fram Goslokahátíðin fræga og miklu hefur verið kostað og vandað til...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Sigla Humlafley Session IPA bjórdós frá The Brothers Brewery. Dósin getur bólgnað út og sprungið. Framleiðandinn hefur í samráði...
Veitingastaðurinn ÉTA í Vestmannaeyjum mun flytja úr Strandveg 79 næstkomandi helgi og færa sig yfir á Ölstofu Brothers Brewery sem staðsett er við Bárustíg 7, en...
Samtök Íslenskra Handverksbrugghúsa halda sína fyrstu bjór og brugghátíð í samstarfi við Bryggjuna Brugghús á Menningarnótt. Hátíðin fer fram úti á bryggjunni og taka 11 handverksbrugghús...
Í ljósi frétta af fjölgun jarðvegsgerla í kalda vatni höfuðborgarsvæðissins hefur brugghúsið The Brothers Brewery ákveðið að bregðast við og senda drykkjarföng á höfuðborgarsvæðið. Telja eigendur...
Í dag setur brugghúsið The Brothers Brewery í dreifingu kosningabjórinn Þrasa. Þrasi kom fyrst í sölu fyrir síðustu Alþingiskosningarnar 2016 og gerðu strákarnir í The Brothers...
The Brothers Brewery strákarnir í Vestmannaeyjum eru komnir á topplistann yfir bestu brugghús á Íslandi en þann lista er hægt að nálgast á vefnum untappd.com. Heimasíðan...