Bactan-4 er öflugt sótthreinsiefni sem er tilbúið til notkunar. Sótthreinsivirkni efnisins byggir á fjórgildum ammóníumsamböndum. Efnið má fara á allar gerðir yfirborða. Sjá nánar hér.
Oxivir er eitt öflugasta og umhverfishæfasta sótthreinsiefnið á markaðnum. Vinnur á bakteríum, vírus, bakteríusporum, ger-og myglusvepp. Má nota á flestar gerðir yfirborða harða, mjúka og meðal...
Tableturn servíettubox frá Lucart er hagkvæm lausn, allir við borðið hafa auðvelt aðgengi að servíettu, hægt er að snúa boxinu í 360°. Servíettuboxið er hluti af...
Gleðilega hátíð
Margnota hlífðarfatnaðurinn frá Top Dog er einstaklega slitsterkur. Hann er alltaf mjúkur, hrindir frá sér óhreinindum og þolir sterk og ætandi efni. Hlífðarfatnaðinn má setja í...
Í tilefni af Stóreldhúsinu í Laugardalshöll dagana 31. okt. til 1. nóv. erum við með 3 útfærslur af eSmiley tilboði fyrir veitingastaði og mötuneyti (sjá hér)....
Í ljósi aukins eftirlits og birtingar niðurstaðna hjá m.a. Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur minnum við á eSmiley tilboðið okkar fyrir veitingastaði og minni mötuneyti. eSmiley er rafrænt GÁMES eftirlitskerfi sem bætir yfirsýn stjórnenda, stuðlar að minni pappírsnotkun, sýnir starfsfólki rétta verkferla og er einfalt í...
SmartDose brúsinn er með umhverfisvænan skömmtunarbúnað sem er einfaldur í notkun. Umbúðirnar eru lokaðar en með skömmtunartappa sem hægt er að stilla eftir því hvort blanda...
Tandur kynnir umhverfisvæna og hagkvæma lausn frá Lucart, L-ONE skammtararnir tryggja að einungis eitt blað er tekið í einu. Skammtararnir geta því sparað fyrirtækjum talsverðan pappírskostnað...
IntelliCare hybrid er vandaður snertifrír skammtari sem skammtar einnig handvirkt ef rafhlaða klárast – Sápa og handsótthreinsir eru alltaf aðgengileg. Nánar um IntelliCare hér. Heimasíða Tandurs.
Suma Revoflow er umhverfisvænn kostur í skömmtunarbúnaði. Búnaðurinn tryggir rétta skömmtun og hámarksnýtingu efnisins, kerfið er lokað og bein snerting notandans við efnið því engin. Nánar...