Á vormánuðum fór í loftið ný vefverslun Tandurs þar sem fyrirtæki og stofnanir geta verslað hreinlætis- og rekstrarvörur á einfaldan og þægilegan hátt. Mjög auðvelt er...
Skóflustunga að nýju húsi var tekin hjá Tandri á dögunum og markar hún ný tímamót í sögu fyrirtækisins. Með nýju húsi getur fyrirtækið aukið stórkostlega við...
Um áramót hófst sameining Tandurs og Ræstivara. 1. júní verða fyrirtækin sameinuð að fullu undir nafni Tandurs. Fyrirtækin eru bæði vel þekkt í heildsölu og dreifingu...
Bökuburstinn frá Vikan hefur fengið nýtt útlit, burstinn er þægilegur í notkun og er ætlaður til nota í matvælaiðnaði. Sjá hér vöruúrval okkar af Vikan vörum.
Suma Revoflow er umhverfisvænn kostur í skömmtunarbúnaði. Búnaðurinn tryggir rétta skömmtun og hámarksnýtingu, kerfið er lokað og bein snerting notandans við efnið er engin. Sjá nánar...
Bactan-4 er öflugt sótthreinsiefni sem er tilbúið til notkunar. Sótthreinsivirkni efnisins byggir á fjórgildum ammóníumsamböndum. Efnið má fara á allar gerðir yfirborða. Sjá nánar hér.
Oxivir er eitt öflugasta og umhverfishæfasta sótthreinsiefnið á markaðnum. Vinnur á bakteríum, vírus, bakteríusporum, ger-og myglusvepp. Má nota á flestar gerðir yfirborða harða, mjúka og meðal...
Tableturn servíettubox frá Lucart er hagkvæm lausn, allir við borðið hafa auðvelt aðgengi að servíettu, hægt er að snúa boxinu í 360°. Servíettuboxið er hluti af...
Gleðilega hátíð
Margnota hlífðarfatnaðurinn frá Top Dog er einstaklega slitsterkur. Hann er alltaf mjúkur, hrindir frá sér óhreinindum og þolir sterk og ætandi efni. Hlífðarfatnaðinn má setja í...
Í tilefni af Stóreldhúsinu í Laugardalshöll dagana 31. okt. til 1. nóv. erum við með 3 útfærslur af eSmiley tilboði fyrir veitingastaði og mötuneyti (sjá hér)....