Íslandsvinurinn og stjörnukokkurinn Gordon Ramsay var staddur hér á Íslandi í vikunni sem leið í sinni árlegu veiði- og skemmtiferð. Gordon hefur verið duglegur að...
Matarhátíðin Food & Fun verður haldin með pompi og prakt dagana 6.- 10. mars næstkomandi. Hátíðin er haldin í 21. skipti og hefur fyrir löngu fest...
Pósthús Food Hall opnaði 18. nóvember s.l. en hún er staðsett í gamla Pósthúsinu að Pósthússtræti 5 í miðbæ Reykjavíkur. Upphaflega átti Pósthúsið Food Hall að...
Systurnar Sigríður, Elísabet og Elín Eyþórsdætur keppa í Eurovision fyrir Íslands hönd á Ítalíu í kvöld. Engin þjóð er jafn æst í Eurovision og Íslendingar og...
Eitthvað sem allir ættu að prufa Myndir: facebook / Sushi Social Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí ofl. kostur á að senda inn myndir af...
Carnivalkóngurinn Páll Óskar, Bríet, Birnir, DJ Dóra Júlía og Sammi og vinir sjá um tónlistina á Carnivali fyrir utan og inni á Sushi Social í kvöld....
Það komust færri að en vildu síðast þegar risavaxinn heill bláuggatúnfiskur mætti á veitingastaðinn Sushi Social ásamt japanska kaítaímeistaranum Nobuyuki Tajiri. Tajiri snýr nú aftur á...
Fyrsta kvenna kokteilkeppnin á Íslandi var haldin á Kolabrautinni í Hörpu nú á dögunum þar sem 10 konur kepptu. Luxardo Ladies Night kokteilkeppnin var vel heppnuð...
Japanski kaítaímeistarinn Nobuyuki Tajiri er staddur hér á landi á vegum Sushi Social í tilefni Túnfiskfestivals sem veitingastaðurinn heldur dagana 23. – 27. október. Sérstakur matseðill festivalsins samanstendur...
Föstudaginn 13. júlí s.l. hóf Icelandic Wildlife Fund (IWF) dreifingu á miðum til að setja í glugga veitingastaða og matvöruverslana með skilaboðunum: „Við bjóðum aðeins lax...
„Sushi Social er nýja nafnið okkar og við erum að fíla það í botn!“ , segir í tilkynningu frá veitingastaðnum Sushi Social, betur þekktur sem SushiSamba...