Nú þegar hinn yndislegi tími sætinda og ljúffengra kræsinga er handan við hornið er við hæfi að segja frá því að Kökubæklingur Nóa Síríus 2023 er...
Margir tengja frómas við jólin hér á landi, dásamlegir, léttir og bragðgóðir eftirréttir að þessu sinni með súkkulaði og kaffi yfirbragði. Súkkulaði frómas – fyrir 6-8...
160 g hveiti 50 g kakó 1 tsk. natrón 1/4 tsk. salt 200 g sykur 140 g smjör 2 egg 2 dl mjólk 1 tsk. vanilludropar...
Innihald: 300 ml Rjómi 300 gr Hvítt súkkulaði 2 stk Eggjarauður 2 msk Grand mariner 1.5 stk Matarlímsblöð 20 gr smjör Aðferð: Leggið matarlímsblöðin í bleyti...
Ragnar Freyr Ingvarsson einnig þekktur sem Læknirinn í eldhúsinu birtir á heimasíðu sinni girnilega uppskrift af hvítsúkkulaðiostaköku. Hráefnalisti fyrir sex 400 g rjómaostur 1 peli rjómi...