Sigurður Laufdal verður næsti kantídat Íslands í forkeppni Bocuse d´Or eftir að hafa sigrað forkeppni sem fór fram í dag. Sigurður mun keppa fyrir Íslands hönd...
Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá mörgum, sem fylgjast með kokkakeppnum að góð umfjöllun var um Bocuse d´Or keppnina hér á veitingageirinn.is. Sjá Bocuse d´Or...
Síðustu 13 mánuði hef ég helgað lífi mínu í æfingar fyrir heimsmeistarakeppnina í matreiðslu – Bocuse d’Or. Í einföldu myndinni er þetta bara kokkakeppni, reyndar sú...
Eins og fram hefur komið þá voru úrslitin kynnt í Bocuse d´Or kynnt rétt í þessu við hátíðlega athöfn. Það var Danmörk sem sigraði, en úrslitin...
Bjarni Siguróli Jakobsson sem keppir fyrir hönd Íslands í virtustu matreiðslukeppni heims, Bocuse d´Or hefur skilað sínum réttum til dómnefndarinnar. Keppnin er haldin í Lyon í...
Bocuse d´Or heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu verður haldin í Lyon í Frakklandi dagana 29. – 30. janúar 2019. Skrunið niður til að horfa á myndbandið. Bjarni...
Meginmarkmið Akademíunnar er að styðja við íslenska matreiðslumenn í Bocuse d´Or. Árangur Íslands í keppnismatreiðslu hefur vakið mikla athygli víða um heim. Að fá fleiri matreiðslumenn...
Eftirfarandi er yfirlýsing frá Sturlu Birgissyni matreiðslumeistara. Það er með þungum huga sem ég sé mig tilneyddan til að segja mig úr klúbbi matreiðslumeistara. Tilefnið er...
Með fylgir myndband frá sjálfum keppnisdegi Evrópuforkeppni Bocuse d´Or þar sem að Bjarni Siguróli Jakobsson keppti fyrir hönd Íslands ásamt aðstoðarmanni sínum Ísaki Þorsteinssyni 11. –...
Eins og kunnugt er þá verður Evrópuforkeppni Bocuse d´Or matreiðslukeppninnar haldin í Turin á Ítalíu dagana 11. – 12. júní næstkomandi. Það er Bjarni Siguróli Jakobsson...
Bjarni Siguróli Jakobsson keppir fyrir Íslands hönd í hinni heimsfrægu keppni Bocuse d´Or, en hún verður haldin 11. og 12. júní næstkomandi í Turin á Ítalíu...
Jérôme Bocuse sonur Paul Bocuse hefur verið kosinn forseti Bocuse d’Or keppninnar. Jérôme er þó enginn nýgræðingur í keppninni en hann hefur tekið virkan þátt og...