Helgina 27. og 28. janúar næstkomandi mun Michele Mancini (Mike) kokkurinn hans Buffon á hótelinu Stella Della Versilia, sem er í eigu Buffon fjölskyldunnar, stýra dásamlegum...
Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem veitingastaðir bjóða upp á er klárlega ómissandi hluti af jólaundirbúningnum. Veitingageirinn.is hefur heyrt í mörgum veitingamönnum og eru allir í skýjunum með...
Stracta Hótel, sem er alfarið í eigu Hreiðars Hermannssonar, er í söluferli. Hótelið er á Hellu og er með 166 herbergi. Hreiðar segir í samtali við...
Unnið er að skipulagi og öðrum undirbúningi fyrir byggingu 200 herbergja hótels í landi eyðibýlisins Orustustaða á Brunasandi, um 20 kílómetrum austan við Kirkjubæjarklaustur. Áætlaður kostnaður...
Það var föstudaginn 6. desember sem við félagarnir héldum í enn eina ferðina og nú skyldi Suðurland sótt heim. Veðurfræðingur og bílstjóri fór fram á að...
Það var einn morguninn sem við félagarnir lögðum af stað úr borginni og var stefnan sett á Vestmannaeyjar, við keyrðum sem leið lá austur fyrir fjall...