Í nótt um klukkan 3:45 var brotist inn í veitingastaðinn Soho í Reykjanesbæ sem staðsettur er við Hrannargötu 6. Peningaskúffunni var stolið og ekkert annað stolið....
Lávarðadeild Klúbbs Matreiðslumeistara fór í fræðsluferð til Suðurnesja þriðjudaginn 21. nóvember s.l. Flugeldhús Icelandair Fyrst var farið og skoðað Flugeldhús Icelandair í boði Jóns Vilhjámssonar. Ótrúlegt...
Örn Garðarsson matreiðslumeistari hefur komið sér upp veglegt og glæsilegt gróðurhús við veitingastað sinn Soho í Reykjanesbæ. Kryddjurtirnar dafna vel og er allt ræktað frá fræjum...
Hvalur sýndi listir sínar rétt fyrir neðan Soho veisluþjónustunni í Reykjanesbæ. Algengt hefur verið s.l. vikur að sjá hvali við Keflavíkurhöfn enda mikið af makríl og...
Eftir tvö til þrjú ár verða bara útlendingar að vinna í eldhúsum á Íslandi, segir Örn Garðarsson, matreiðslumeistari og eigandi Soho veitingaþjónustu í Reykjanesbæ í samtali...
Örn Garðarsson matreiðslumeistari og eigandi veisluþjónustunnar Soho sem staðsett er í Hrannargötu 6 í Reykjanesbæ stefnir nú að opna veitingahús í sama húsnæði á Ljósanótt. Menningar-,...
Veisluþjónustan Soho í Reykjanesbæ hefur flutt alla starfsemi sína úr gamla húsnæðinu í Grófinni 10c sem var tæplega 140 fermetrar í 340 fermetra húsnæði við Hrannargötu...
Það var um tvö leitið fimmtudaginn 13. nóvember sem að við félagarnir lögðum af stað í enn eina ferðina og nú skyldi skroppið út fyrir landsteinana,...
Framkvæmdir eru hafnar í nýju húsnæði Soho í Reykjanesbæ við Hrannargötu 6 þar sem Ragnars bakari var áður til húsa, en Soho sem nú er staðsett...
Örn Garðarsson matreiðslumeistari og eigandi veisluþjónustunnar Soho sem staðsett er í Grófinni 10c í Reykjanesbæ, hefur keypt húsnæðið við Hrannargötu 6 þar sem Ragnars bakari var...
Örn Garðarsson matreiðslumeistari og veitingamaður Soho veisluþjónustunnar skrifar harðort bréf í Reykjanesblaðið sem kom út 23. janúar s.l. Þar talar hann um óheiðarleg viðskipti sem tíðkast...
Hinn kunni matreiðslumeistari Örn Garðarsson, hefur tekið við rekstri Stapans samkvæmt samningi við Reykjanesbæ. Næsta vor stendur til að gera miklar breytingar á húsnæðinu í tengslum...