Alltaf gaman að glugga í gamalt efni á timarit.is. Með fylgir auglýsing frá veitingastaðnum Punktur og pasta sem birt var í Morgunblaðinu föstudaginn 12. maí 1989....
Nýr og stórglæsilegur matsalur og eldhús var tekið í notkun í dag hjá Ölgerðinni. Örn Erlingsson sölumaður hjá Bako Ísberg afhenti í dag Snorra Birgi Snorrasyni...
Veitingastaðurinn Víkin sem staðsettur er í Sjóminjasafninu í Reykjavík hefur verið lokaður, en núna standa yfir miklar breytingar á staðnum. Víkin opnar aftur um mánaðarmótin maí...
Bjarni Geir Alfreðsson, betur þekktur sem Bjarni „snæðingur“ og honum til aðstoðar Snorri Birgir Snorrason matreiðslumeistari bjóða upp á glæsilega Sviðamessu föstudaginn 16. október næstkomandi í...
Við litum inn félagarnir um daginn á Brauðbæ hjá Snorra Birgi Snorrasyni, því alls staðar heyrði maður svo vel látið af veitingunum. Borðið er byggt upp...
Hinn kunni matreiðslumeistari Örn Garðarsson, hefur tekið við rekstri Stapans samkvæmt samningi við Reykjanesbæ. Næsta vor stendur til að gera miklar breytingar á húsnæðinu í tengslum...