Ert þú ástríðufull/ur um matargerð og hefur lengi dreymt um að eiga þinn eigin matarvagn? Eða ertu kannski núverandi rekstrarhafi að leita að viðbót við flotann...
Skál! básinn á Hlemmi leitar að nýjum eiganda og rekstraraðila í mathöllina. Tilvalið tækifæri fyrir duglegt fólk! Síðustu 7 árin hefur Skál! vaxið og dafnað á...
Einar Long, sem rekið hefur Grillbúðina um árabil, hefur ákveðið að setjast í helgan stein og afhenda keflið áfram og mun Húsasmiðjan taka við þeim afbragðs...
Ertu að leita þér að skemmtilegri vinnu í dínamísku og alþjóðlegu umhverfi? Íslandshótel óskar að ráða til sín þjóna í veitingadeild á Hótel Reykjavík Sögu í...
Hinrik Örn Lárusson nýkringdur Kokkur Ársins verður með Pop-Up á Brasserie Aski laugardaginn 4. maí þar sem hann býður upp á glæsilegan fimm rétta matseðil. Hinrik...
Námskeið ætlað þeim sem hafa áhuga á að bæta færni sína í ljósmyndun á iPhone síma eða einfalda myndavél. Áhersla á mikilvægi þess að taka vandaðar...
Við leitum að öflugum framkvæmdastjóra í stjórnunar- og leiðtogastarf hjá Iðunni fræðslusetri. Leitað er að framsýnum einstaklingi sem hefur faglegan metnað, frumkvæði, forystuhæfileika, þekkingu á nýsköpun...
Rétturinn óskar eftir því að ráða matreiðslumann/meistara í fullt starf virka daga frá kl. 08:00-16:00. Um framtíðarstarf er að ræða á fjölskylduvænum vinnustað í hjarta Reykjanesbæjar....
Matarmarkaður Íslands verður nú um helgina 13. -14. apríl og er svokallaður vormarkaður en þar eru um 40 aðilar víðsvegar af landinu sem taka þátt. Opið...
Nú geta veitingastaðir bætt upplifun viðskiptavina, lækkað rekstrarkostnað og einfaldað gagnagreiningu til muna. Finnska tæknifyrirtækið Yonoton hefur gengið til liðs við Afgreiðslulausnir Origo með byltingarkenndri lausn...
Consensa fyrir hönd sveitarfélagsins Skagafjarðar óskar eftir tilboðum í skólamáltíðir fyrir grunn- og leikskóla á Sauðárkróki. Um er að ræða útboð sem skipt er í tvo...