Slow Food Reykjavík býður til stafrænnar málstofa um Cittaslow, stefnu og reynslu. Frummælendur eru: Páll Líndal, Dr. í umhverfissálfræði. Greta Mjöll Samúelsdóttir og Gauti Jóhannesson, íbúar...
Slow food Reykjavík, hefur opnar pallborðsumræður um ábyrgð matreiðslumanna í loftslagsmálum. Kolefnisspor matvælaframleiðslu er gríðarþungt og er það mikilvægur póstur til að draga saman losun. Hvert...
Annað hvert ár er haldin alþjóðleg Slow Food hátíð sem kallast Terra Madre Salone del Gusto og er haldin í Tórínó á Ítalíu. Hátíðin sameinar fólk...
Þrjú ný hlaðvörp litu dagsins ljós nú á dögunum þar sem fjallað var um íslenska veitingabransann. Happy Hour Helgi og Hafliði frá Vínleit.is mættu í Happy...
Vegna þeirra aðstæðna sem Kóvíd faraldurinn hefur skapað í heiminum verður Terra Madre að mestu á netinu að þessu sinni. Hátíðin hefst 8. október næstkomandi og...
Gísli Matthías Auðunsson matreiðlumeistari verður gestakokkur á veitingahúsinu Biala Roza í Kraká í Póllandi, 25. apríl næstkomandi. Tilefnið er Slow Food Masterclass sem stendur yfir frá...
„Það er á ábyrgð matreiðslumanna að tryggja tilvist smáframleiðenda og það er á okkar ábyrgð að nota hráefni sem framleitt er á sem bestan hátt fyrir...
Terra Madre Salone del Gusto, sem haldin er í 12. sinn af Slow Food í samstarfi við Piedmont-hérað og Torínóborg, fer fram í Torínó, Ítalíu, dagana...
Slow Food-hreyfingin heldur mikla matarhátíð sem heitir Salone del Gusto & Terra Madre í Tórínó annað hvert ár og slík hátíð verður einmitt haldin í september...
Það verður mikið um dýrðir næstkomandi helgi þar sem norræni Slow Food viðburðurinn Terra Madre Nordic fer fram í matarhverfi Kaupmannahafnar þ.e. Kødbyen hverfisins. Er þetta...
Matreiðslumannadeild er á vegum Slow Food Samtakanna og kom sú deild saman í annað sinn dagana 15. og 16. október sl. í Montecatini Terme í Toskana....
Carlo Petrini er einn af stofnendum Slow Food samtakanna og formaður þess frá upphafi. Hann ferðast um heim allan til að koma skilaboðum á framfæri að...