Slow Food á Norðurlöndum (SFN) og Eldrimner, sænska landsþekkingasetrið fyrir smáframleiðendur matvæla í Östersund í Jämtland héraði, standa saman að viðburði í september 2022 þar sem...
Nýr vefur Slow Food i Norden fór í loftið nú á dögunum. Slow Food i Norden er tengslanet fyrir allar staðbundnar deildir Slow Food samtakanna á...
Ný stjórn var kosin á Slow Food aðalfundinum 10. nóvember s.l. Fimm af sjö stjórnarmönnum óskuðu ekki eftir endurkjöri og nýja stjórnin sem var kosin á...
Innan Slow Food samtakanna var stofnað mjög fljótlega Slow Food Foundation for Biodiversity (SFFB – sjá heimasíðu þeirra) sem hefur haldið utan um öll verkefni sem...
Slow Food Reykjavík býður til stafrænnar málstofa um Cittaslow, stefnu og reynslu. Frummælendur eru: Páll Líndal, Dr. í umhverfissálfræði. Greta Mjöll Samúelsdóttir og Gauti Jóhannesson, íbúar...
Slow food Reykjavík, hefur opnar pallborðsumræður um ábyrgð matreiðslumanna í loftslagsmálum. Kolefnisspor matvælaframleiðslu er gríðarþungt og er það mikilvægur póstur til að draga saman losun. Hvert...
Annað hvert ár er haldin alþjóðleg Slow Food hátíð sem kallast Terra Madre Salone del Gusto og er haldin í Tórínó á Ítalíu. Hátíðin sameinar fólk...
Þrjú ný hlaðvörp litu dagsins ljós nú á dögunum þar sem fjallað var um íslenska veitingabransann. Happy Hour Helgi og Hafliði frá Vínleit.is mættu í Happy...
Vegna þeirra aðstæðna sem Kóvíd faraldurinn hefur skapað í heiminum verður Terra Madre að mestu á netinu að þessu sinni. Hátíðin hefst 8. október næstkomandi og...
Gísli Matthías Auðunsson matreiðlumeistari verður gestakokkur á veitingahúsinu Biala Roza í Kraká í Póllandi, 25. apríl næstkomandi. Tilefnið er Slow Food Masterclass sem stendur yfir frá...
„Það er á ábyrgð matreiðslumanna að tryggja tilvist smáframleiðenda og það er á okkar ábyrgð að nota hráefni sem framleitt er á sem bestan hátt fyrir...
Terra Madre Salone del Gusto, sem haldin er í 12. sinn af Slow Food í samstarfi við Piedmont-hérað og Torínóborg, fer fram í Torínó, Ítalíu, dagana...