Eins og fram hefur komið, þá voru veitingastaðir verðlaunaðir hina virtu viðurkenningu frá Michelin í Norðurlöndunum við hátíðlega athöfn í Tónlistarhúsinu í Árósum í Danmörku. Sjá...
Í dag var kynnt hvaða veitingastaðir fengu hina virtu viðurkenningu frá Michelin í Norðurlöndunum, Ísland, Danmörk, Finnland, Noregur og Svíþjóð. Viðburðurinn fór fram í Tónlistarhúsinu í...
Það er bæði fjölbreytt og spennandi dagskrá í boði í Mathöllinni í desember og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hvetjum við alla...
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir yfirmatreiðslumaður á Skál er metnaðarfullur matreiðslumaður og er óhrædd við að reyna nýja hluti. Fanney byrjaði upphaflega að laga kombumcha á Slippnum Vestmannaeyjum...
Það verður kátt í Mathöllinni á morgun föstudaginn 1. september en þá opnar matarperraparadísin SKÁL á Hlemmi. Í tilkynningu á facebook síðu Hlemmur – Mathöll kemur...
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari hefur selt sinn hlut í veitingastaðnum Mat og Drykk sem staðsettur er við Grandagarð 2. Í tilkynningu sem að Gísli birti á...