Kokteila barþjónninn Selma Slabiak frá New York verður með pop-up á Skál í kvöld og á morgun 23. nóvember frá klukkan 18:00 til 23:30. Þar mun...
Nýja White Guide handbókin er komin út og eru 14 íslenskir veitingastaðir á listanum, sem skiptast í eftirfarandi fjóra flokka: GLOBAL MASTERS LEVEL 1. ÒX Restaurant,...
Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í júlí s.l. er frá Skál á Hlemmi. Á myndinni er Sveinn Steinsson, matreiðslumaður og eigandi Súru ehf., með...
Leikarinn Neil Patrick Harris og eiginmaður hans David Burtka eru staddir hér á Íslandi. Þeir kíktu á veitingastaðinn Skál á Hlemmi í gær þar sem Gísli...
Skál! veitingastaður á Hlemmi Mathöll opnar í kvöld SKÁL í mathöllinni Zeppelin Station í Denver Colorado. Zeppelin Station er lifandi svæði þar sem renna saman skrifstofurými...
Eins og fram hefur komið, þá voru veitingastaðir verðlaunaðir hina virtu viðurkenningu frá Michelin í Norðurlöndunum við hátíðlega athöfn í Tónlistarhúsinu í Árósum í Danmörku. Sjá...
Í dag var kynnt hvaða veitingastaðir fengu hina virtu viðurkenningu frá Michelin í Norðurlöndunum, Ísland, Danmörk, Finnland, Noregur og Svíþjóð. Viðburðurinn fór fram í Tónlistarhúsinu í...
Það er bæði fjölbreytt og spennandi dagskrá í boði í Mathöllinni í desember og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hvetjum við alla...
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir yfirmatreiðslumaður á Skál er metnaðarfullur matreiðslumaður og er óhrædd við að reyna nýja hluti. Fanney byrjaði upphaflega að laga kombumcha á Slippnum Vestmannaeyjum...
Það verður kátt í Mathöllinni á morgun föstudaginn 1. september en þá opnar matarperraparadísin SKÁL á Hlemmi. Í tilkynningu á facebook síðu Hlemmur – Mathöll kemur...
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari hefur selt sinn hlut í veitingastaðnum Mat og Drykk sem staðsettur er við Grandagarð 2. Í tilkynningu sem að Gísli birti á...