Kokkaskólakeppnin Concurso Escuelas de Cocina de Bacalao de Islandia (CECBI), gengur út á að kynna íslenskan saltfisk fyrir matreiðslunemum á Spáni, Ítalíu og í Portúgal. Verkefnið...
Fyrir hönd skipuleggjenda vill undirritaður koma fram þakklæti til allra þeirra fjölmörgu sem komu að sjávarréttahátíðinni Matey á einn eða annan hátt og þeim er einnig...
Í gær, miðvikudaginn 4. september, var haldin opnunarhátíð MATEY Seafood Festival í Sagnheimum, Safnahúsinu í Vestmannaeyjum. Viðburðurinn markaði upphaf hátíðarinnar sem fagnar íslenskum sjávarfangi og framúrskarandi...
Konur í aðalhlutverki á MATEY 2024
Nú 5-.7. september n.k verður sjávarréttahátíðin Matey haldin hátíðleg í hinu glæsilega sjávarsamfélagi Vestmannaeyja og þar gestir fá að upplifa samblöndu af sjávarfangi frá Vestmannaeyjum, nýstárlegri...
Eingöngu öflugir kvenleiðtogar í matreiðslu eru í forystuhlutverki sem gestakokkar á sælkerahátíðinni Matey. Hátíðin verður haldin í þriðja skipti í Vestmannaeyjum dagana 5. – 7. september...
Matarhátíðin Matey fær mikið lof í breska vefritinu Time Out í dag. Þar gerir blaðamaðurinn Ella Doyle upp heimsókn sína til Vestmannaeyja síðasta haust. „Þegar maður...
Sjávarréttahátíðin MATEY hefst formlega í dag og stendur yfir til á laugardaginn 23. september og er þetta í annað skiptið sem hátíðin er haldin, en hún...
Opnunarhátíð Mateyjar verður haldin á morgun, miðvikudaginn 20. september, í Eldheimum í Vestmannaeyjum frá klukkan 17:00 – 18:30. Öllum er boðið að koma og taka þátt...
Vestmannaeyjar eru komin á heimskort matgæðinga og öllum er boðið að koma og taka þátt í sjávarréttahátíðinni MATEY sem haldin verður í annað skipti dagana 21....
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
Vestmannaeyjar eru komin á heimskort matgæðinga og öllum er boðið að koma og taka þátt í sjávarréttahátíðinni MATEY sem haldin verður 8., 9. og 10. september...