Einn eftirsóttasti veislu- og viðburðarstaðurinn í Garðabæ, sjálft Sjálandið, hefur verið opnaður á ný en staðnum var lokað í október í fyrra eftir að rekstrarfélagið varð...
Gourmet ehf. sem hélt úti veitingastaðnum Sjáland við sjávarsíðuna í Garðabæ hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Húsnæðið er í eigu Arnarnesvogs ehf. sem hefur leigt veitingareksturinn...
Djúpsteikt grænmeti í krydduðu tempuradeigi, borið fram með blaðlaukssósu og “spicy” paprikusultu. Mynd: facebook / Sjáland Leyfðu okkur að birta þinn rétt hér. Sendu í gegnum þetta...
Föstudagsvöldið 21. apríl og laugardagskvöldið 22. apríl verður sannkölluð sælkeraveisla í veislusal Sjálands. Sindri Guðbrandur Sigurðsson, Kokkur ársins 2023 og Sigurjón Bragi Geirsson fulltrúi Íslands á...
Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem veitingastaðir bjóða upp á er klárlega ómissandi hluti af jólaundirbúningnum. Veitingageirinn.is hefur heyrt í mörgum veitingamönnum og eru allir í skýjunum með...
Landsréttur hefur snúið við þeirri ákvörðun Héraðsdóms að Arnarnesvegur ehf, eigandi fasteignar við Ránargrund 4 í Garðabæ, sé heimilt að bera Gourmet ehf, rekstrarfélag veitingastaðarins Sjálands...
Í tilefni sumardagsins fyrsta verður Finlandia POPUP á Sjálandi við Arnarnesvoginn. DJ Dóra Júlía sér um að koma þér í sumarskap með réttu tónunum. Gestabarþjónar galdra...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2020. Að meðaltali eru um 56 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði eða um 672 þúsund...
Það má með sanni segja að við lifum á furðulegum tímum, en kórónuveirufaraldurinn, COVID-19, ræður ríkjum um þessar mundir. Veitingastaðir leggja mikla áherslu á heimsendingar á...
Bröns eða árbítur nýtur mikilla vinsælda, en það eru ekki mörg ár síðan að einungis örfá veitingahús og hótel sem buðu upp á bröns, enda óþekkt...
Sjáland er nýr veitingastaður sem staðsettur er við Ránargrund 4 við Arnarnesvoginn í Garðabæ. Glæsilegur veitingastaður sem býður upp á fjölbreytta möguleika, veislusal, veitingastað, kaffihús ofl....