Jólahlaðborð Síldarkaffis hefur notið einstakrar velgengni síðustu daga og ljóst að gestir kunna að meta metnaðarfulla og skandinavíska nálgun eldhússins. Strákarnir í matseldinni hafa haft í...
Síldarunnendur og matgæðingar geta nú tekið þátt í lifandi og fræðandi síldarnámskeiði á Síldarkaffi á Siglufirði þar sem sænsku kokkarnir Ted Karlberg og Joakim Bengtsson kenna...
Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem veitingastaðir bjóða upp á eru orðnir ómissandi hluti af jólaundirbúningnum. Við hvetjum gesti til að hafa hraðar hendur og panta borð tímanlega,...
Það er gleði og þakklæti í loftinu á Siglufirði í dag þegar veitingastaðurinn Síldarkaffi fagnar fyrsta starfsárinu. Í tilkynningu frá staðnum kemur fram að árið hafi...
Með komu vorsins hefst sumaropnun á Síldarkaffi og Síldarminjasafninu á Siglufirði, og verða staðirnir opnir daglega frá kl. 12 til 17 frá og með 1. maí....
Nú er komið að því að fara yfir mest lesnu fréttirnar sem birtust á veitingageirinn.is á árinu 2024. Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu...
Nú eru jólin að ganga í garð og flestir að sigla inní langþráð jólafrí. Jólaandinn svífur greinilega yfir veitingageirann eins og sjá má á meðfylgjandi instagram...
Sænsku síldarkokkanir Ted Karlberg og Joakim Bengtsson áttu veg og vanda af síldarhlaðborðinu sem í boði var fyrir gesti og gangandi nú á dögunum á Síldarkaffi...
Nú heyrir heldur betur til tíðinda hjá Síldarkaffi, en þeir Ted Karlberg og Joakim Bengtsson síldarkokkar með meiru, ætla að heimsækja Siglufjörð til þess eins að...
Nú á dögunum var bröns-hlaðborð í boði á Síldarkaffihúsinu á Siglufirði með ýmis konar góðgæti: Avókadó rist Beyglur með rjómaosti og silungi Beikon- og grænmetis eggjakökur...
Pavlóvur með ástaraldin, hindberjum og marssósu Mynd: facebook / Síldarkaffi Er nýr réttur eða eitthvað spennandi á matseðli hjá þér? Sendu okkur upplýsingar.
Fréttamaður Veitingageirans kíkti í heimsókn á nýja kaffihúsið á Siglufirði sem staðsett er í Salthúsinu, einu af söfnum Síldarminjasafnsins, en þar tók starfsfólk vel á móti...