Hér eru úrslit frá keppninni Besti Götubiti Íslands 2024. Sigurvegarinn mun keppa fyrir Íslands hönd í loka keppni European Street Food Awards sem haldin verður í...
Stærsti matarviðburður á Íslandi, Götubitahátíð 2024 hefst í dag í Hljómskálagarðinum og stendur yfir til 21 júlí næstkomandi. Á hátíðinni verða um 30 söluaðilar í matarvögnum...
Bóndadagurinn er fram undan en hann er á föstudaginn 26. janúar næstkomandi. Af því tilefni mun Sigvaldi Jóhannesson matreiðslumaður, betur þekktur sem Silli kokkur bjóða upp...
Sigvaldi Jóhannesson matreiðslumaður, betur þekktur sem Silli kokkur hefur flutt veisluþjónustuna en öll aðstaða var með aðsetur í á Kárnsesbraut í Kópavogi og hefur nú flutt...
Götubitinn mun slá til matar og tónlistarveislu á Menningarnótt, 19. ágúst, í Hlómskálagarðinum í samstarfi við Bylgjuna. Nýlega hélt Götubitinn einn stærsta viðburð á Íslandi þegar...
Götubitahátíðin fór fram nú um helgina 22. – 23. júlí í Hljómskálagarðinum en áætlað er að rúmlega 60 þúsund manns hafi mætt á hátíðina. Í boði...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2022. Að meðaltali eru um 55 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði eða um 660 þúsund...
Keppnin um besta götubitann í Evrópu var haldin nú um helgina í Munich í Þýskalandi. Þetta er stærsta götubitakeppni í heimi, en þar keppti Sigvaldi Jóhannesson,...
Keppnin um besta evrópsku götubitan – „European Street Food Awards 2022“ verður haldin nú um helgina, 7. – 9. október í Munich í Þýskalandi. Þetta er...
Villibráð hefur lengi verið vinsæl hjá mörgum landsmönnum og veitingastaðir og hótel bjóða upp á villibráð af hlaðborði eða matseðlum. Gott framboð er af villibráð frá...
Götubitahátíð Íslands 2021, fór fram síðustu helgí í Hljómskálagarðinum þar sem var haldin keppnin „Besti Götubiti Íslands“ í samstarfi við European Street Food Awards. Dómnefnd skar...
Götubitahátíð Íslands 2021 og stærsta götubita keppni í heimi – „European Street Food Awards“ verður haldin í Hljómskálagarðinum í Reykjavik 17. – 18. júlí n.k. Á...