Þjóðminjasafn Íslands og Bókaútgáfan Sæmundur undirbúa útgáfu á skrifum Hallgerðar Gísladóttur (1952-2007) um íslenska matarhefð. Útgáfan sem unnin er í samvinnu við fjölskyldu og vini höfundar...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2018. Að meðaltali eru um 55 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði. 1 – Hugsanlegar hættur...
Í janúar 1962 kom ég fyrst um borð í Gullfoss, þá 16 ára gamall og var aðstoðarmaður í eldhúsinu. Mér leið vel þarna og var í...
Sigurvin Gunnarsson matreiðslumeistari tók þessa sögu Hótel og Veitingahúsamenningu á Íslandi fyrst saman árið 2002 og hélt erindi í Landbúnaðarháskólanum í Kaupmannahöfn á ráðstefnu sem haldin...
Þegar forfeður vorir byrjuðu að byggja upp þetta ágæta land okkar var ekki búið að finna upp fjölmiðla og fréttamenn en við höfðum heimsins bestu sagnaskrifara....
Þar sem ég var beðinn um að segja frá jólahaldi fyrri tíma, vil ég biðja ykkur um að hverfa með mér aftur í tímann. Látum ártalið...
Í síðasta þætti röktum við garnirnar úr kindunum, innmat og útlimi og þá er bara að kryfja hana til mergjar. Þegar við berum saman mat og...
Við lifum á furðutímum og nú, þegar sauðfjárbúskapurinn virðist vera orðinn baggi á þjóðfélaginu – að sumra áliti, og blessuð skepnan þar að auki á góðri...
Þessi færsla verður uppfærð reglulega um ókomin ár. Síðasta uppfærsla: 1. mars 2024. Sjá neðst! Þeir sem fylgst hafa með Kokkalandsliðinu á undanförnum árum vita af...
Það sem til þarf (fyrir fjóra): 200 g laukur 30 g smjör 1 L kjötseyði (bouillon) eða vatn 1/2 tsk. timian salt, pipar hvítlaukur 4 þunnar...
Þann 11. nóvember 2015 fóru 10 “Gamlir“ félagar í Klúbbi Matreiðslumeistara í fræðsluferð austur að Kirkjubæjarklaustri. Þessi hópur “Gamlir K.M” eru 14 stofnendur klúbbsins, 16 febrúar...
Saltfisksetrið og félagið Matur-saga-menning standa fyrir uppskriftarkeppni um bestu saltfiskréttina 2010. Laufey Steingrímsdóttir næringarfræðingur og Sigurvin Gunnarsson matreiðslumeistari velja fimm uppskriftir. Hægt er að senda uppskriftir...