Úrslitakeppni Bocuse d´Or 2025 verður haldin 26. og 27. janúar 2025 næstkomandi í Lyon í Frakklandi. 24 lönd keppa til úrslita, en þar mun Sindri Guðbrandur...
Á Stóreldhússýningunni í Laugardalshöll var formlega undirritaður nýr samstarfssamningur milli Expert (Fastus ehf) og Bocuse d’Or á Íslandi. Samningurinn nær til ársins 2027 og felur í...
Franski matreiðslumeistarinn Davy Tissot hefur verið kosinn forseti Bocuse d’Or keppninnar og tekur við af honum Jérôme Bocuse, syni Paul Bocuse, sem hefur gegnd starfinu frá...
Á meðal bestu matreiðslumanna landsins og einnig fyrirverandi keppendur stærstu matreiðslukeppni í heimi Bocuse d’Or bjóða til veislu á veitingastaðnum Eiríksdóttir í Grósku þann 12. október...
Á fjórða hundrað manns sóttu Bransadaga Iðunnar sem haldnir voru dagana 14. – 16. maí og voru helgaðir nýsköpun í iðnaði í ár. Í tilefni Bransadaga...
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í Evrópuforkeppni Bocuse d´Or við hátíðlega athöfn, en keppnin var haldin að þessu sinni í Þrándheimi í Noregi. Þrjú...
Í dag fór fyrri keppnisdagur í undankeppni Bocuse d´Or þar sem Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppti fyrir hönd Íslands, en keppnin er haldin í Þrándheim í Noregi....
Sindri Guðbrandur Sigurðsson hóf keppni í morgun í Bocuse d’Or Europe í Þrándheimi, en keppni fer fram dagana 19. – 20. mars 2024. Aðstoðarmaður Sindra er...
Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppir fyrir Íslands hönd í Bocuse d’Or Europe í Þrándheimi dagana 19. – 20. mars 2024. „Matur getur verið einstaklega fallegur. Mér finnst...
RV vinnur með fremstu matreiðslumönnum landsins. Rekstrarvörur eru stolt að kynna áframhaldandi stuðning við Bocuse d‘Or Akademíu Íslands. RV styrkir Sindra Guðbrand Sigurðsson og teymið sem...
Ekran kynnir með stolti nýjan samstarfssamning við Bocuse d’Or Akademíu Íslands til tveggja ára. Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppir fyrir Íslands hönd í Bocuse d’Or Europe í...
Loksins komið að frumsýningu, Íslenska Bocuse d´Or kynningarmyndbandið var frumsýnt rétt í þessu inn á facebook síðu Bocuse d´Or, þar sem Sindri Guðbrandur Sigurðsson Bocuse d´Or...