OTO á Hverfisgötunni og Miyakodori frá Stokkhólmi buðu upp á einstakan “PopUp” viðburð í tvo daga í byrjun nóvember á veitingastaðnum OTO. Miyakodori er yakitori veitingastaður...
OTO og Miyakodori frá Stokkhólmi setja upp einstakan “PopUp” viðburð 1. og 2. nóvember næstkomandi á veitingastaðnum OTO í miðborginni. „Ég og Lars (einn af eigendum...
Á meðal bestu matreiðslumanna landsins og einnig fyrirverandi keppendur stærstu matreiðslukeppni í heimi Bocuse d’Or bjóða til veislu á veitingastaðnum Eiríksdóttir í Grósku þann 12. október...
Í gær mánudaginn 27. maí var Michelin-stjörnurnar fyrir Norðurlöndin kynntar við hátíðlega athöfn í Savoy leikhúsinu í Helsinki. Hér að neðan finnur þú uppfærðan lista yfir...
Eins og kunnugt er þá er stjörnukokkurinn Gordon Ramsay staddur á Íslandi þessa stundina við laxveiði á veiðisvæði Þrastalundar í Sogi. Sjá einnig: Gordon Ramsay á...
Michelin kokkurinn og íslandsvinurinn Gordon Ramsay er staddur hér á Íslandi. Gordon er mikill áhugamaður á laxveiði og hefur komið hér reglulega til Íslands að renna...
Veitingastaðurinn OTO hefur notið mikilla vinsælda og hefur starfsfólkið því haft í nógu að snúast við að afgreiða gesti. OTO opnaði á dögunum á Hverfisgötu 44...
Veitingastaðurinn OTO opnaði á dögunum á Hverfisgötu 44 í Reykjavík, þar sem Yuzu borgarar voru áður til húsa. Sigurður Laufdal er eigandi og yfirmatreiðslumaður staðarins, en...
Forkeppni Kokkur ársins 2023 fór fram í IKEA í dag, fimmtudaginn 30. mars. Níu frábærir keppendur tóku þátt og mjög mjótt var á munum, en fimm...
Í morgun hófst forkeppni í keppninni Kokkur ársins sem haldin er í IKEA í ár. Það er Klúbbur matreiðslumeistara sem heldur keppnina en það var Rúnar...
Forkeppni Kokkur ársins 2023 er hafin og fer keppnin fram í Ikea. Níu keppendur keppa í dag og komast fimm áfram í úrslitakeppnina sem haldin verður...
Þá er Bocuse d´Or ferlið búið þvílíkt ævintýri, mikill þroski að fara í gegnum þetta, margir veggir sem maður lenti á og þurfti að yfirstíga, ásamt...