Sigurður Helgason yfirmatreiðslumeistari Grillsins er fulltrúi Íslands í Bocuse d´Or keppninni sem haldin verður dagana 27. og 28. janúar næstkomandi í Lyon í Frakklandi, en Sigurður...
Í dag, fimmtudaginn 13. nóvember frá kl. 16.00-19.00 verður nýi Convotherm 4 ofninn frumsýndur í húsakynnum Fastus. Convotherm er eins og flestir vita aðalstyrktaraðili Bocuse d‘Or...
Núna stendur yfir netkosning um besta Bocuse d´Or plakatið hjá keppendum, en sjálf keppnin verður haldin í Lyon, Frakklandi dagana 27. og 28. janúar 2015 þar...
Búið er að gefa út hvaða dag keppendur eiga keppa í Bocuse d´Or keppninni sem haldin verður dagana 27. og 28. janúar 2105 í Lyon í...
Bæjarráð Bolungarvíkur samþykkti á fundi í lok september að ganga til samninga við Benedikt Sigurðsson í samstarfi við Guðmund og Sigurð Helgasyni um stöðu forstöðumanns og...
Bocuse Akademían og Hótel Saga buðu vinum og velunnurum til veislu á Grillinu. Margt góðra gesta og gott canapé í boði, farið yfir keppnissögu okkar Íslendinga...
Eins og kunnugt er þá komst Ísland áfram í undankeppninni Bocuse d’Or Europe sem haldin var dagana 7. og 8. maí í Stokkhólmi, þar sem Sigurður...
Cap‘Recette er uppskriftar- og landkynningarblað gefið út og dreift til 50 landa á 12 tungumálum. Hlutverk blaðsins er að kynna hæfileika og hefð í matargerð frá...
Sigurður Helgason yfirmatreiðslumaður Grillsins og Bocuse d´Or keppandi er byrjaður að æfa á fullu fyrir Bocuse d´Or Europe 2014. Já ég er byrjaður að æfa, en fyrsta...