Nýr veitingastaður hefur verið opnaður á neðra torginu í Miðbæ Selfossar. Staðurinn heitir MAR Seafood og er í svipuðum anda og gamli Messinn. Á meðal eiganda...
Nýr matarvagn hefur verið opnaður á Selfossi sem staðsettur er fyrir utan nýju Húsasmiðjuna við Larsenstræti, í austurenda bæjarins. Matarvagninn heitir GobbidiGott og býður upp á...
Þau Silja Hrund og Kristján Eldjárn ásamt börnum sínum Elvari Eldjárn og Elínu Eriku fluttu heim frá Montreal í sumar og hafa tekið við rekstri Konungskaffi...
Röstí Börgers er glænýr smash hamborgara staður í Mjólkurbúinu á Selfossi (þar sem Smiðjan var áður staðsett). Eigendur eru þeir Árni Evert Leósson og Andri Jónsson...
Hótel Selfoss hefur náð samkomulagi við Tómas Þóroddsson um rekstur veitingastaðarins Riverside. Hann hefur gríðarlega mikla reynslu og þekkingu í rekstri veitingastaða. Tómas rekur m.a. Kaffi...
Kaffihúsið Konungskaffi opnaði 21. apríl s.l. en það er staðsett í Konungshúsinu í miðbæ Selfoss. Rekstraraðilar eru Ísak Eldjárn Tómasson og Sunna Mjöll Caird. Konungskaffi býður...
Kótelettan BBQ & Music Festival verður haldin 7. – 10. júlí 2022 en henni hefur verið frestað að undanförnu vegna Covid. Er þetta í tólfta sinn...
Nýi miðbærinn á Selfossi hefur fengið miklu betri viðtökur en forsvarsmenn verkefnisins áttu nokkurn tíma von á. Sjá einnig: Ein flottasta mathöll Íslands opnar – Myndir...
Ný ísbúð hefur verið opnuð í nýja miðbænum á Selfossi , en ísbúðin hefur fengið nafnið Bæjarís. Rekstraraðili er Ísbúðin Fákafeni ehf. Bæjarís býður upp á...
Kjöt og sælkeraverslunin Kjötbúrið opnaði nú á dögunum á Selfossi og er staðsett á Austurvegi 65. Eigendur eru Alma Svanhild Róbertsdóttir og Fannar Geir Ólafsson. Kjötbúrið...
Veitingastaðurinn Tryggvaskáli á Selfossi hefur verið opnaður á ný og eru Ívar Þór Elíasson, Margrét Guðjónsdóttir og Tómas Þóroddsson eigendur að rekstrinum. Sjá einnig: Nýir rekstraraðilar...
Fjallkonan sælkerahús opnar þann 18. júlí næstkomandi við Austurvegi 21 á Selfossi þar sem megináhersla er á vörur beint frá heimavinnslubýlum í héraðinu og víðar á...