Eftir langan og krefjandi keppnisdag í Stavanger Konserthus var það Christian André Pettersen sem lyfti bikarnum og tryggði sér nafnbótina Kokkur ársins 2025 í gær. Fjórir...
OTO tekur á móti Sebastian Gibrand sem gestakokki þann 13. og 14. október næstkomandi og er þetta í fyrsta sinn sem gestakokkur heimsækir staðinn frá því...