Þær rekstraraðstæður sem þið keppist við að semja um á veitingamarkaði eru ekkert annað en ósjálfbærar fyrir fyrirtækin sem starfa á veitingamarkaði. Hver sem er getur...
Legið hefur fyrir um langt skeið að Samtök atvinnulífsins (SA) fara ekki með umboð þeirra 170 fyrirtækja sem eru aðildarfélög Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT). Félagsmenn...
Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði – SVEIT hyggjast á næstu dögum höfða mál gegn Eflingu stéttarfélagi fyrir Félagsdómi m.a. í því skyni að viðurkennt verði að miðlunartillaga...
Yfirlýsing frá SVEIT, Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði: SVEIT getur ekki fyrir hönd félagsmanna sinna gengið að tilvonandi samningum SA og Eflingar. Ljóst er, miðað við málflutning...
Aðalgeir Ásvaldsson, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT), segir ískyggilegar horfur í greininni ef kröfur verkalýðshreyfinganna Eflingar og Matvís gangi eftir. Jafnvel svo að þær muni...
Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði, SVEIT, lýsa yfir gríðarlegum vonbrigðum með fyrirhugaða hækkun áfengisgjalda í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2023. Það er með ólíkindum að hæstu áfengisskattar í...
Íslendingar fagna því stundum á ferðalögum erlendis hversu mikið ódýrara er að kaupa mat og vín á veitingastöðum. Á hinn bóginn er því stundum kastað fram...
Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT) hefur sent frá sér tilkynningu varðandi fyrsta skref afléttingar sem tilkynnt var eftir ríkisstjórnarfund í dag. Sjá einnig: Umtalsverðar tilslakanir innanlandstakmarkana...
Mig langaði að upplýsa ykkur um stöðu mála og hvaða vinnu SVEIT hefur lagt til varðandi hagsmunagæslu fyrirtækja á veitingamarkaði sem af er árinu. Árið er...
Nú þegar við siglum saman inn í þriðja ár farsóttar Covid-19 með tilheyrandi takmörkunum sem halda áfram að hafa alvarleg og neikvæði áhrif á rekstur fyrirtækja á...
Hér eru upplýsingar og hlekkir varðandi úrræði sem í boði eru þann 30. desember 2021. 1. Upplýsingasíða um gildandi takmarkanir hér. 2. Aðgerðir og úrræði ríkisstjórnar...
Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (Sveit) hafa sent á þingmenn og ráðherra beiðni um undanþágu frá reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar. Reglugerð þess efnis tekur...