Gleðipinnar leggja höfuðáherslu á gæði matar og þjónustu, vöruþróun og spennandi nýjungar. Saffran staðirnir orðnir tveir í stað fjögurra. Áherslan á ást og stöðugleika. Saffran leitar...
Grillmarkaðurinn og Sjávargrillið opnar aftur í dag miðvikudaginn 22. apríl eftir langþráða bið. Fiskfélagið opnaði 17. apríl s.l. SKÁL! á Hlemmi opnar að öllum líkindum 4....
Eigendur Keiluhallarinnar, Saffran, Hamborgarafabrikkunnar og fleiri veitingastaða hafa nú formlega sameinast undir nafni Gleðipinna, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Samkeppniseftirlitið veitti samþykki sitt fyrir...
Saffran veitingastaðirnir hafa fengið til liðs við sig meistarakokkana Viktor Örn Andrésson og Hinrik Lárusson sem munu sjá um að þróa nýja rétti á matseðlinum ásamt...
Costagroup er ítalskt hönnunar- og markaðsfyrirtæki sem sérhæfir sig í arkitektúr, smíði, efnisvali og framsetningu veitingastaða. Fyrirtækið hefur framleitt yfir 5.000 staði um allan heim, hafa...
Innihald: 150 g sniglar í dós 1 stöng lakkrís 2 g anís fræ 3 g grænt te 2 greinar majorame 1 msk arapíu gúmmi (saltlakkrís) 40...
Þau eru orðin mörg veitingahúsin og hótelin sem hafa opnað á árinu 2014. Í nær 20 ár hefur Veitingageirinn.is fylgst vel með veitingabransanum og fært ykkur...
Nýr Saffran veitingastaður hefur verið opnaður á Bíldshöfða og eru þeir orðnir 5 talsins, staðsettir í Glæsibæ, Álfheimum 74, Bíldshöfða 12, N1, Ártúnsbrekku í Reykjavík, Dalvegi...
Á heimasíðu Viðskiptablaðsins má lesa um velgengni veitingahúsa sem skila góðum hagnaði og halda mætti að veitingarekstur sé að detta inn í gullöld, en mikill hagnaður...