Í gær fór fram undankeppni í Íslandsmótum Barþjóna í Gamla Bíói. Keppt var í Íslandsmóti Barþjóna eftir IBA reglum annarsvegar og þemakeppni sem að þessu sinni...
Á dögunum fór fram aðalfundur Barþjónaklúbbsins og í beinu framhaldi var haldin keppnin Hraðasti barþjónn Íslands í samstarfi við Mekka Wines & Spirits. Á aðalfundinum var...
Reykjavík Cocktail Weekend lauk í gærkvöldi í Gamla Bíói þar sem úrslit fóru fram í keppnum hátíðarinnar og verðlaunaafhendingin. Veislustjórn hátíðarinnar var í höndum Erps Eyvindarsonar....