Veðrið hefur leikið við höfuðborgina í dag og er fátt betra en að fá sér gómsætan fiskrétt í góða veðrinu. Jóhann Issi Hallgrímsson framreiðslu-, og matreiðslumaður...
Í síðustu viku buðu Kalli Jónasar og Lárus Ólafsson sölumenn hjá Sælkeradreifingu upp á götumat í hádeginu hjá Íslenskri Erfðagreiningu. Veglegur matseðill þar sem í boði...
Sælkeradreifing (SD) og Klúbbur Matreiðslumeistara (KM) framlengdu um daginn samstarf sitt til tveggja ára. Með samningum leggur SD klúbbnum til bæði fjármuni til að auðvelda rekstur...
Street Food thema, rifinn grís, confit önd og auðvitað vegan kostur var í boði í mötuneyti Landsbankans í dag. Bragðgóður og fallegur matur. Alltaf gaman að...
„Alltaf stuð að gera góðan mat saman. Vorum í dag hjá Ingó & co Alvotech.“ Svona hefst facebook færsla hjá Sælkeradreifingu, sem birt var 28. febrúar...
Bragðgóðar lausnir fyrir veisluþjónustur, veitingahús og hótel í aðdraganda jóla. Skoðið úrvalið og hafið samband við söludeild. Minnum einnig á vefverslun okkar, einfalt og þægilegt. Kveðja...
Kæru viðskiptavinir, nú er komið að því – ný heimasíða og vefverslun er komin í loftið, www.ojk.is. Síðan er hraðvirk, auðveldar vöruleit og upplýsingar um vörumerki...
Bragðbættu pizzadeigið með þurrkuðu spínati, spennandi bragð og skemmtileg áferð. Eigum líka til rauðrófuduft. Útkoman verður næringarríkara pizzadeig og fullt af trefjum. Þessi pizza er vegan...
Árni þór Arnórsson fór á dögunum til Myanmar að taka þátt í Myanmar Tour For Humanity 2018. Það eru 10 ár síðan að voðafenginn fellibylur fór...
Sælkeradreifing hefur að undanförnu staðið í ströngu við undirbúning á komu Ruby, eða fjórða súkkulaðinu eins og það er kallað. „Ég hef vitað af þessu í...
Ravifruit þarf vart að kynna , gæði og ferskleiki er staðalbúnaður hjá þeim. Við hjá SD erum með yfir 30 tegundir af ávaxtapúrre, ávöxtum, sósum og...
HM 2018 heldur áfram. Því ætlum við að loka kl 14:30 næsta föstudag þann 22. júní. Hvetjum alla til að panta tímanlega. Áfram Ísland …. HúH.