Veitingastaðurinn Spíran sem þekkt er fyrir heiðarlegan og góða mat flutti á dögunum í nýtt og glæsilegt húsnæði í Álfabakka 6 og er við hliðina á...
Rúnar Gíslason matreiðslumeistari ræðir um í meðfylgjandi myndbandi hvernig það er að innleiða Matarsporið í fyrirtækið hjá þeim sem samanstendur af mötuneyti, veisluþjónustu og einnig eru...
Bakó Ísberg býður öllum Íslendingum upp á að fá kokkinn beint heim í stofu í gegnum Facebooksíðu Bakó Ísberg eða beint frá eldhúsi allra landsmanna. Dagskráin...
Nokkrir fagmenn úr veitingabransanum svara spurningunni: Hvað minnir þig á jólin? Sumir misskildu spurninguna og tengdu minninguna við starfið sitt sem gerir svörin bara enn skemmtilegri...
Landsmót hestamanna hófst í gær en mótið er haldið í Víðidal í Reykjavík og stendur yfir til 8. júlí næstkomandi. Þar verða á einum stað sýnd...
Það er nóg um að vera á veitingastaðnum Spíran sem staðsettur er á annarri hæð í Garðheimum við Stekkjarbakka 4-6 í Reykjavík, en þar er að...
Hallgrímur Ingi Þorláksson skoraði á Rúnar Gíslason og tók hann við áskoruninni og hérna koma svörin hans. Fullt nafn? Rúnar Gíslason Fæðingardagur og ár? 25.11.1971 Áhugamál?...
Það má með sanni segja að vefurinn www.kokkarnir.is hefur slegið rækilega vel í gegn, en samkvæmt teljara frá Íslenska fyrirtækinu Modernus mældist vefurinn með 390 einstaka gesti...