Hver elskar ekki volga kanilsnúða með heimatilbúnu súkkulaðiglassúr. Hér koma þeir í nýjum búning þar sem búið er að skera þá í tvennt og bera þá...
Þessar bollur eru algjört sælgæti og undirbúningurinn er fullkomlega þess virði! Stökkur marengsinn með ljúffengum súkkulaðirjóma, heimagerðri karamellunni og stökkri kexbollunni er blanda sem er algerlega...
Hér er uppskrift að ljúffengum og klassískum semlum – sænsku útgáfunni af bolludagsbollum, sem eiga rætur í dásamlegri sænskri bökunarhefð. Þessar mjúku og bragðgóðu bollur eru...
Vatnsdeigsbollur – u.þ.b. 15 bollur 250 ml vatn 125 g smjör 125 g hveiti 4 egg Stillið ofn á 180°C. Setjið vatn og smjör í pott...
Falleg bolludags sinfónía af vatnsdeigi, kransaköku og Nutella. Þessar vatnsdeigsbollur á kransabita eru loftgóðar, léttar og fullkomnar fyrir ykkur sem elska bollur. Bollurnar eru búnar til...
Ef þú ert að leita að bollu fyrir bolludaginn sem mun heilla, skoðaðu þá þessar Choux au Craquelin bollur. Choux au Craquelin, einnig bara kallað Choux...
Eitt af því skemmtilega við bolludaginn er sú staðreynd að bollurnar verða sífellt fjölbreyttari eftir því sem árin líða. Hugarflug bakaranna fær gjarnan að leika lausum...
Krönsið er algjörlega ómissandi með þessu, brýtur upp áferðina og gerir hana öðruvísi á einfaldan hátt. Þið verðið allaveganna ekki svikin á því að prófa þessa!...
Uppáhaldsdagur margra sælkera, bolludagurinn, er framundan og þá þarf nú aldeilis að tína til skemmtilegar uppskriftir að bollum til að gleðja svanga munna. Linda Ben...
Innihald Karamellu ganache 100 g Nóa rjómasúkkulaði með karamellukurli og íslensku sjávarsalti 50 ml rjómi Jarðarberjarjómi 500 ml rjómi (þeyttur) 4-5 msk Royal jarðarberjabúðingur Jarðarber (fersk),...
Besti dagur ársins framundan og þá er ekki úr vegi að prófa dásamlegar rjómabollur og dunda svolítið við samsetninguna til að fá hina fullkomnu bollu. Hér...