Reykjavík Cocktail Weekend hátíðin hófst í gær og stendur til sunnudagsins 4. febrúar, þar sem henni lýkur með úrslitakeppni í Íslandsmóti barþjóna og keppni milli veitingastaða...
Fimmtudaginn 1. febrúar fara fram undankeppnir í Íslandsmótum Barþjóna samhliða Reykjavík Cocktail Weekend. Um tvær keppnir er að ræða: Íslandsmót Barþjóna samkvæmt IBA reglum – Sjá...
Samhliða Reykjavík Cocktail Weekend 2018 fer fram kosning um besta kokteil barinn 2017. Tilnefndir voru 19 staðir og voru þeir staðir sem fengu flestar tilnefningar valdir...
Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilhátíð í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 31. janúar – 4. febrúar 2018. Hátíðin hefst miðvikudaginn...
Kokteilhátíðin Reykjavík Cocktail Weekend endaði á sunnudaginn s.l. með pomp og prakt en hátíðin stóð yfir dagana 1. til 5. janúar. Á lokadeginum á hátíðinni voru...
Reykjavík Cocktail Weekend lauk í gærkvöldi í Gamla Bíói þar sem úrslit fóru fram í keppnum hátíðarinnar og verðlaunaafhendingin. Veislustjórn hátíðarinnar var í höndum Erps Eyvindarsonar....
Undankeppnir í Íslandsmótum Barþjóna fóru fram í gærkvöldi í Gamla Bíó. Þar var keppt í tveimur keppnum, annarsvegar í Íslandsmóti Barþjóna samkvæmt IBA reglum (Alþjóðasamtök barþjóna)...
Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilhátíð í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 1. – 5. febrúar n.k. Hátíðin hefst á...
Hin árlega kokteil hátíð Reykjavík Cocktail Weekend mun fara fram dagana 1.-5. febrúar 2017. Síðustu árin hafa fjölmargir veitinga og skemmtistaðir tekið þátt í hátíðinni með...
Varstu búin/n að sjá hvað það var mikið fjör þegar Reykjavík Cocktail weekend stóð yfir dagana 3. – 7. febrúar? Sjá einnig: Sigurvegarar ársins 2016 Ef...
Sunnudagskvöldið 7. febrúar fóru fram úrslit í Íslandsmótum Barþjóna og um Reykjavík Cocktail Weekend Drykkinn. Íslandsmót Barþjóna (BCI reglur) 1. sæti – Árni Gunnarsson – Borg...
Snapchat veitingageirans hefur verið síðastliðna daga í höndum aðstandenda kokteilhátíðarinnar Reykjavík Cocktail Weekend (RCW). Úrslitin í RCW drykkurinn, vinnustaðakeppninni og Íslandsmót barþjóna voru haldin í gærkvöldi...