Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilahátíð Reykjavík Cocktail Weekend í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 29. mars – 02. apríl 2023....
Í gærkvöldi fór fram Íslandsmeistaramót barþjóna og Vinnustaðakeppni í Gamla Bíó. Keppt var í Long Drink í Íslandsmeistaramóti barþjóna og Tiki þema í Vinnustaðakeppninni. Það er...
Reykjavík Cocktail Weekend (RCW) fer af stað í dag með Íslandsmótum Barþjóna og kynningum frá öllum helstu vínbirgjum landsins í Gamla Bíó Húsið opnar klukkan 17...
Má bjóða þér í mat fyrir barþjónakeppnina?
Í tilefni Reykjavík Cocktail Weekend mun Johan Bergström, Brand Ambassador fyrir North American Whiskey hjá Brown Forman koma til landsins. Þétt og mikil dagskrá verður í...
Þá er loksins komið að því, fyrsta stóra kokteil-keppnin í langan tíma. Íslandsmeistaramót barþjóna og Vinnustaðakeppnin fara fram miðvikudaginn þann 6. apríl í Gamla Bíó. Húsið...
Hátíðin Reykjavík Cocktail Weekend Online hófst í dag með frábærum fyrirlestrum og hina ýmsu viðburði. Fjölmargir samstarfsaðilar Mekka W&S eru á hátíðinni eins og sjá má...
Vegna Covid-19 þá var vinsæla hátíðin Reykjavík Cocktail Weekend ekki haldin í fyrra. Í dag miðvikudaginn 12. til 15. maí 2021 hefst míni útgáfa af hátíðinni,...
Myndir og vídeó frá hátíðinni Reykjavík Cocktail Weekend (RCW) Fjölmargar myndir frá barþjónakeppnunum á hátíðinni Reykjavík Cocktail Weekend (RCW) er hægt að skoða hér að neðan....
Hátíðin Reykjavík Cocktail Weekend (RCW) er lokið en hún hófst 10. apríl og lauk í kvöld með glæsilegri barþjónakeppni í Gamla Bíói. Barþjónaklúbbur Íslands hafa veg...
Martini PopUp verður á Jamie’s Italian við Austurvöll í kvöld þar sem allt flæðir í ferskum og freyðandi sumarkokteilum í tilefni af Reykjavík Cocktail Weekend. Kokteilarnir...
Í tilefni af Reykjavík Cocktail Weekend mun Johan Bergström, Brand Ambassador Jack Daniel’s Tennessee Whiskey, vera gestabarþjónn á Grillmarkaðinum í kvöld. Johan mun ásamt kokteilsérfræðingum Grillmarkaðarins...