Undanfarin ár hefur myndast umræða hjá fagfólki í veitingargeiranum varðandi framtíð framreiðslumanna, minnkandi aðsókn í námið hefur verið áhyggjuefni ásamt hverfandi framtíðarmöguleikum í faginu. Fagmenn í...
Nú er að líða undir lok ár sem hefur verið bæði annasamt og lærdómsríkt í starfsemi MATVÍS og Fagfélaganna. Árið 2025 einkenndist af miklum umbrotum; stórum...
Þessa dagana flykkist meginþorri landsmanna í búðir til að byrgja sig upp fyrir hátíðirnar og eldamennsku sem krefst oftast meira umfangs en hversdagsmaturinn. Þá er gott...
Gott gæðakerfi byggir á fyrirbyggjandi aðgerðum og með skýrum ferlum og stöðluðu vinnufyrirkomulagi verður reksturinn bæði gagnsærri og skilvirkari. Mistök verða færri, óvissa hverfur og tíminn...
Í upphafi hvers árs er mikið um að vera hjá ferðaþjónustufólki sem kemur saman til að ráðfæra sig við hvert annað, finna nýjar hugmyndir og skapa...
Hvenær í veröldinni hefði mér dottið í hug að bóka borð á einnar Michelin stjörnu stað sem er Vegetarian? Það gerðum við Herdís mín þegar við...
Í um 150 kílómetra fjarlægð frá Barselóna er að finna hrópandi þversögn við borgina, vínhéraðið Priorat. Seinfarnir sveitavegir hlykkjast um landslag sem er rammað inn af...
Formaður jafnréttisnefndar í Klúbbur matreiðslumeistara / Icelandic Chefs Association lætur að sjálfsögðu í sér heyra þegar svona fréttir berast. Það er algjörlega óskiljanlegt (samt ekki þekkjandi...
Nátturuöflin hafa enn og aftur minnt okkur rækilega á hversu smá við erum. Þrátt fyrir að eldgosinu norðan Sundhnúks sé lokið vofir óvissan enn yfir Grindvíkingum....
Nokkur ár í röð var ég sendur til Minot North Dacota á svokallaða Norsk Höstfest. Þetta var viku hátíð þarna í North Dacota og voru öll...
Áður en ég byrja að skrifa um hvort vínvefverslun eigi að vera lögleg eða ekki, vil ég taka skýrt fram að ég er með litla vínvefverslun...
Ævar Agnarsson, sem var forstjóri Icelandic Seafood í Bandaríkjunum í mörg ár, var staddur á Íslandi þegar Clint Eastwood var að filma Flags Of Our Fathers....