Opnunarhátíð Mateyjar verður haldin á morgun, miðvikudaginn 20. september, í Eldheimum í Vestmannaeyjum frá klukkan 17:00 – 18:30. Öllum er boðið að koma og taka þátt...
Algjör metskráning er á Negroni vikunni með 33 stöðum í þátttöku sem er langt umfram markmið og gerir þetta að einum ef ekki stærsta viðburði sinnar tegundar sem...
„Sjávarfangið sem við bjóðum gestum okkar á Fiskideginum mikla er allt ferskt og þegar ég segi FERSKT þá meina ég það bókstaflega. Fiskurinn er ferskari en...
World Class barþjónakeppnin fór fram í gær í Tjarnarbíó sem er stærsta og virtasta barþjónakeppni heims. Sjá einnig: Úrslit WORLD CLASS barþjónakeppninnar ráðast á morgun Tíu...
Nú er komið að úrslitum í World Class barþjónakeppninni en 10 bestu barþjónar landsins keppa á morgun, þriðjudaginn 30 maí 2023. Stjórnendur keppninnar hvetja alla til...
Fjölsóttasti agavestaður í Austur London, Hacha, hefur ásamt hinu margverðlaunaða The Lost Explorer boðað til yfirtöku á Kokteilbarnum, Klapparstíg í eina kvöldstund, miðvikudaginn 10. maí. Þetta...
Dagana 16. – 18. mars fór fram Íslandsmót iðn -og verkgreina í Laugardalshöllinni. Sjá einnig: Úrslit í veitingageiranum á Íslandsmóti iðn- og verkgreina Keppni í framreiðslu...
Reykjavík Cocktail Weekend snýr aftur í sinni fyrri dýrð! Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir þessari árlegu hátíð í samstarfi við helstu vínbirgja, veitingahús og skemmtistaði Reykjavíkur dagana...
Aldrei hefur skráning í World Class farið eins hratt af stað og 73 skráðir til leiks frá 40 kokteilbörum. Greinilega er mikil eftirvænting meðal barþjóna en...
Ísland mun framvegis taka þátt í World Class annað hvert ár og við hvetjum veitingamenn til að senda barþjóna í keppnina til að læra nýja hluti...
Nú um áramótin tók Ölgerðin við umboðum einsog Veuve Clicquot, Krug, Ruinart, Cloudy Bay og fleiri, en fyrir var Ölgerðin með umboðið fyrir merki einsog Moët...
Nú dögunum var haldin fundur hjá Klúbbi matreiðslumeistara þar sem Danól og Ölgerðin bauð til veislu í húsi Ölgerðarinnar að Grjóthálsi 7-11. Skemmtileg fundardagskrá í bland...