Dagana 16. – 18. mars fór fram Íslandsmót iðn -og verkgreina í Laugardalshöllinni. Sjá einnig: Úrslit í veitingageiranum á Íslandsmóti iðn- og verkgreina Keppni í framreiðslu...
Reykjavík Cocktail Weekend snýr aftur í sinni fyrri dýrð! Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir þessari árlegu hátíð í samstarfi við helstu vínbirgja, veitingahús og skemmtistaði Reykjavíkur dagana...
Aldrei hefur skráning í World Class farið eins hratt af stað og 73 skráðir til leiks frá 40 kokteilbörum. Greinilega er mikil eftirvænting meðal barþjóna en...
Ísland mun framvegis taka þátt í World Class annað hvert ár og við hvetjum veitingamenn til að senda barþjóna í keppnina til að læra nýja hluti...
Nú um áramótin tók Ölgerðin við umboðum einsog Veuve Clicquot, Krug, Ruinart, Cloudy Bay og fleiri, en fyrir var Ölgerðin með umboðið fyrir merki einsog Moët...
Nú dögunum var haldin fundur hjá Klúbbi matreiðslumeistara þar sem Danól og Ölgerðin bauð til veislu í húsi Ölgerðarinnar að Grjóthálsi 7-11. Skemmtileg fundardagskrá í bland...
Hin árlega Negroni vika fagnar nú áratugar afmæli en hún er haldin hátíðleg um allan heim frá 12. – 18. september. Barir og skemmtistaðir skrá sig...
Weingut Von Winning er sögufræg víngerð í Pfalz héraðinu í Þýskalandi með langa hefð fyrir vínframleiðslu en víngerðin var stofnuð árið 1849. Tímamót urðu árið 2007...
Þremur árum eftir síðustu árshátíð kom loks að því að starfsfólk Ölgerðarinnar gerði sér glaðan dag og var árshátíð félagsins haldin með pompi og pragt í...
Nú um helgina fór fram Norræna nemakeppnin, en keppnin var haldin í Hótel-, og matvælaskólanum þar sem nemar í matreiðslu og framreiðslu frá Íslandi, Finnland, Danmörku,...
„Við elskum tequila! Á klaka, í skoti og jafnvel stundum af stút. Hugmyndin að Casamigos varð til eftir langar tequila nætur með góðum vinum.“ segja George...
Negroni vikan fór fram 13.-19. september og safnaði í ár fyrir Römpum upp Reykjavík en ágóði af Negroni sölunni rann til þessa mikilvæga málefnis að byggja...