Framkvæmdir á Kaffihúsi Vesturbæjar er í fullum gangi eins og sjá má á meðfylgjandi myndum: Áætlað er að opna núna í ágúst, en staðurinn hefur leyfi...
Grímur Grallari er nýr veitingastaður sem nú er í framkvæmdum í Reykjanesbæ sem staðsettur verður á Fitjum í Njarðvík. Áætlað var að opna 1. maí s.l....
Nýr Nam veitingastaður opnaði á fimmtudaginn s.l., þar sem verkstæðismóttaka Toyota var áður til húsa á Nýbýlavegi í Kópavogi. Á NAM er nútíma asísk matargerð, fallegur,...
Hið nýja og glæsilega hótel, Fosshótel Austfirðir á Fáskrúðsfirði opnaði formlega 1. júní síðastliðinn. Húsið er merkilegt fyrir margra hluta sakir en í því var franski...
Hjónin Lilja Þórðardóttir og Bjarni Kristófersson hafa ákveðið að opna nýtt kaffihús á Akranesi. Kaffihúsið mun heita Vitakaffi og verður staðsett í leiguhúsnæði á Stillholti þar...
Matsölustaðurinn Súpuvagninn er ný veitingastaður í miðborginni. Hann opnar á morgun en þar verður boðið upp á íslenska kjötsúpu í matsöluvagni í Mæðragarði á Lækjargötu á...
Kontorinn er nýr veitingastaður við Túngötu 1-3 á Grenivík þar sem Jónsabúð var áður til húsa. Verið er að vinna hörðum höndum við gangsetja veitingastaðinn sem...
Kjallarinn hélt veglegt sumarpartí þann 28. maí sl. í tilefni opnunar. Fjóreykið sem að kjallaranum stendur, er það sama og rekur Steikhúsið við Tryggvagötu; hjónin Tómas...
Nú í maí opnaði búst- og ísbarinn Joy við Vesturvegi 5 í Vestmannaeyjum sem býður upp á hollustu samlokur, boozt-drykki, ís, sælkeravörur frá Nicolas Vahé svo...
Feðgarnir Bjarni Finnsson og Baldur Bjarnason, ásamt fjölskyldum þeirra, hafa gert samning um að reka Hamborgarabúllu Tómasar í Noregi. Ef allt gengur samkvæmt áætlun er meiningin...
Við höfum ákveðið að loka Vínbarnum við Kirkjutorg 4. Vínbarinn mun opna á nýjum stað innan tíðar og þökkum fyrir þessi frábæru 14 ár og hlökkum...
Skipið sem sótt hefur verið um leyfi fyrir í Hafnarfjarðarhöfn og hýsir bæði hótel og veitingahús er gríðarlegt að stærð eins og sjá má á meðfylgjandi...