Veitingahjónin Kári Þorsteinsson og Sólveig Edda Bjarnadóttir hafa tekið við rekstri veitingastaðarins Salts á Egilsstöðum og opna hann á ný um miðjan mánuðinn. Þau segjast munu...
Iðan fór á vettvang á Nielsen veitingahús á Egilstöðum sem er staðsett í elsta húsi bæjarins. Húsið er sannkölluð bæjarprýði, en þau hjón Kári Þorsteinsson og...
Óprúttinn aðili er búinn að “hakka” facebook leik Nielsen, en þessi aðili hefur verið að tilkynna vinningshafa í Street food gjafaleiknum sem að Nielsen hefur staðið...
Eigendur á veitingastaðnum Nielsen á Egilsstöðum eru duglegir við að bjóða upp á alls kyns nýjungar og PopUp viðburði. Til að mynda var Ólöf Ólafsdóttir með...
Nú á dögunum var veitingastaðurinn Monkeys með PopUp á Nielsen á Egilsstöðum. Það voru matreiðslumennirnir Snorri Grétar Sigfússon og Andreas Patrek sem mættu á Nielsen og...
Matreiðslumenn af veitingastaðnum Monkeys í Reykjavík og Nielsen á Egilsstöðum leiða saman hesta sína eystra nú um helgina, dagana 24. – 25. febrúar en þá verður...
Nú um helgina var Nielsen og OMNOM með PopUp á veitingastaðnum Lyst í Lystigarðinum á Akureyri. Vel heppnuð veisla og voru um 100 gestir sem mættu...
Um Konudagshelgina 17. – 18. febrúar verður Nielsen og OMNOM PopUp á veitingastaðnum Lyst í Lystigarðinum á Akureyri. Matreiðslumennirnir Kári Þorsteinsson frá Nielsen á Egilsstöðum og...
Nýr réttur á seðli hjá Nielsen. Mynd: Nielsen Sendu inn mynd Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí ofl. kostur á að senda inn myndir af...
Ólöf Ólafsdóttir var með eftirrétta Pop-Up á veitingastaðnum Nielsen á Egilsstöðum frá 23. til 25. júní s.l. Vel heppnaður viðburður og var fullsetið í salnum alla...
Ólöf Ólafsdóttir mun vera með eftirrétta Pop-Up á veitingastaðnum Nielsen á Egilsstöðum, en viðburðurinn hefst á morgun 23. júní og stendur yfir til 25. júní næstkomandi....
Það þarf vart að kynna Ásgeir Már Björnsson barþjón, en hann er einn af frumkvöðlum kokteilamenningar á Íslandi. Ásgeir eða sem flestir þekkja undir nafninu Ási...