Innihaldslýsing: 6-8 plómutómatar, þroskaðir 4 msk ólífuolía 1 tsk sykur, helst hrásykur Nýmalaður pipar Salt 1/2 tsk basilika Balsamedik 300 g pasta, t.d. tagliatelle Hnefafylli af...
Á árunum 1958-1986 kom út Eldhúsbókin og eru örugglega ófáar ömmur og mömmur sem hafa verið í áskrift af Eldhúsbókarblöðum. Nanna Rögnvaldardóttir matargúrú hefur endurgert mynd...
„Ég hélt í morgun þegar ég var að ákveða hvað ætti að vera í matinn að það yrði kannski hríðarveður í dag, eða allavega frekar kuldalegt,...
Við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag, 17. júní 2018, sæmdi forseti Íslands fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Nanna Rögnvaldardóttir, matgæðingur, er á meðal þeirra...
Norræna húsið boðar til málþings um mat og bækur 27. febrúar næstkomandi klukkan 13.00 17.00 Meðal þeirra sem taka til máls eru Nanna Rögnvaldardóttir, Helle...
Nú um helgina verður Matur og Málþing í Norræna húsinu á vegum þess og í samstarfi við Slow Food Reykjavík á laugardaginn 9. maí klukkan 14°°...
Hjá Forlaginu er komin út Stóra matarbókin matargerð meistaranna, þýdd og staðfærð af Nönnu Rögnvaldardóttur. Hér er komin bókin sem svarar öllum spurningum þínum um...
Það var að rifjast upp fyrir mér – mætti halda að ég væri uppfull af fortíðarhyggju þessa dagana, ekkert nema afmæli af ýmsu tagi í gangi...
Nanna Rögnvaldsdóttir aðstoðaritstjóra Bistro og Friðrika Hjördís Geirsdóttir ritstjóri Bistro voru í Ísland í bítið í gærmorgun, en rætt var um nýjasta tölublaðið Bistro. Þema Bistro er...
Matargúrú Íslands, Nanna Rögnvaldardóttir, er að hætta á Gestgjafanum eftir farsælt starf á blaðinu, aðdáendum blaðsins til mikilla ama enda Nanna verið kjölfestan í blaðinu sem...
Algeng spurning ferðamanna á Íslandi er, hvar get ég fengið að borða alíslenskan mat? Annað hvort er svarið ég veit það ekki eða þá að svarið...
Hinn þekkti matreiðslumaður, rithöfundur og sjónvarpsmaður Anthony Bourdain heimsótti Ísland nýverið vegna sjónvarpsþáttar sem hann er að gera um íslenska matarmenningu. Hann hefur áður gert þáttaröðina...