Fréttir af lokun Dill vöktu mikla athygli, enda staðurinn rómaður, vinsæll og sá eini á Íslandi sem hefur skartað Michelin-stjörnu. Samkvæmt heimildum fréttastofu Vísis hefur rekstur...
Nafnlausi pizzustaðurinn á Hverfisgötu 12 verður lokaður fyrir fullt og allt í kvöld. Það var mbl.is sem greindi frá og segir að eftir viku mun nýr...
Föstudaginn 3. júní munu veitingastaðirnir Sæmundur í sparifötunum á KEX, Hverfisgata 12 og DILL Restaurant slá saman í eitt heljarinnar GRILL SAMSÆTI í Vitagarði, bakgarði KEX...
KEXLAND hefur borist nýr liðsauki og kom hann til starfa í byrjun árs. KEXLAND er ferða-, afþreyingar- og viðburðahlutinn af KEX Hostel, Sæmundi í Sparifötunum, Mikkeller...