Japönsku KAI hnífarnir eru nú fáanlegir hjá heildsölu Ásbjarnar Ólafssonar en þeir eru framleiddir í Seki borgar í Japan sem hefur verið miðstöð framleiðslu Samúræjasverða og...
Veitingastaðirnir Loksins Café & Bar og Bakað opnuðu nýlega veitingastaði á Keflavíkurflugvelli (KEF). Af því tilefni var öllu tjaldað til og boðið í teiti þar sem léttar veigar...
„Við erum alltaf að horfa til nýjunga og höfum unnið með frábæru fólki að skemmtilegum og góðum vörum undanfarin ár. Við finnum fyrir aukinni eftirspurn eftir...
Starfsfólk Ráðhúss Reykjavíkur atti kappi í brauðtertugerð nú í vikunni og var þemað sjálf Tjörnin í Reykjavík. Útfærslur voru af ýmsu tagi og svo sannarlega enginn...
Seinni keppnisdagur fór fram í dag í norrænu nemakeppninni í matreiðslu og framreiðslu, en hún er haldin að þessu sinni í Helsinki. Dagurinn byrjaði snemma þar...
Fimmtudaginn 18. apríl sl. var National Brewing Museum í bænum Kostelec nad Černými lesy í Tékklandi vígt við hátíðlega athöfn og voru þau Edda Björk Jónsdóttir...
Dagana 16. og 17. apríl hélt ÓJK-ÍSAM í samvinnu við Polselli námskeið í bakstri á ítölskum brauðum og pizzum í Hótel og matvælaskólanum í MK. Uppselt...
Nú í vikunni hélt Innnes glæsilega sýningu á Akureyri á frábærum lausnum í mat og drykk. Í boði voru nýjungar frá Innnes ásamt drykkjum og fór...
Loka viðburður Reykjavík Cocktail Weekend var haldinn í Gamla Bíó á sunnudaginn. Nóg var um að vera og eru úrslit hátíðarinnar kunngjörð. Viðburðurinn var yfir Gala...
Reykjavík Cocktail Weekend byrjaði með pomp og prakt í Hörpu í gær, miðvikudaginn 3. apríl. Mæting var vonum framar í Hörpu í gær þar sem um...
Síðastliðna daga hafa verið gerðar framkvæmdir veitingastaðnum VON mathúsi við Strandgötu 75 í Hafnarfirði. Það eru nýju eigendurnir, Gústav Axel Gunnlaugsson matreiðslumeistari og eigandi Sjávargrillsins, Pétur...
Í gær voru liðin 5 ár frá opnun EIRIKSSON Brasserie sem staðsettur er við Laugavegi 77 í Reykjavík og því ber að fagna. Veitingastaðurinn opnaði í...