Reykjavík Cocktail Weekend byrjaði með pomp og prakt í Hörpu í gær, miðvikudaginn 3. apríl. Mæting var vonum framar í Hörpu í gær þar sem um...
Síðastliðna daga hafa verið gerðar framkvæmdir veitingastaðnum VON mathúsi við Strandgötu 75 í Hafnarfirði. Það eru nýju eigendurnir, Gústav Axel Gunnlaugsson matreiðslumeistari og eigandi Sjávargrillsins, Pétur...
Í gær voru liðin 5 ár frá opnun EIRIKSSON Brasserie sem staðsettur er við Laugavegi 77 í Reykjavík og því ber að fagna. Veitingastaðurinn opnaði í...
Í gær var haldinn aðalfundur Vínþjónasamtaka Íslands á Port 9 vínbar. Sama stjórn var kjörinn og verður hún til næstu ára. Alba E h Hough, forseti...
Veitingastaðurinn Spíran sem þekkt er fyrir heiðarlegan og góða mat flutti á dögunum í nýtt og glæsilegt húsnæði í Álfabakka 6 og er við hliðina á...
Í verklegri æfingu um daginn hjá þriðja bekk í framreiðslu og matreiðslu í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi þá var svokölluð A la carte æfing. „Við...
Meistarafélag kjötiðnaðarmanna hélt nú í sextánda sinn fagkeppni kjötiðnaðarmanna nú um helgina. Keppnin fór fram í Matvís húsnæðinu við Stórhöfða 31 í Reykjavík. Það var síðan...
Í dag fór fyrri keppnisdagur í undankeppni Bocuse d´Or þar sem Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppti fyrir hönd Íslands, en keppnin er haldin í Þrándheim í Noregi....
Landslið kjötiðnaðarmanna hefur tekið breytingum frá seinustu heimsmeistarakeppni í kjötskurði (World Butchers Challenge – WBC) sem haldin var í Memorial Auditorium ráðstefnuhöllinni í Sacramento sem að...
Nú stendur yfir Norðurlandakeppnin í framreiðslu og matreiðslu í Herning í Danmörku, en keppnin hófst í gær og seinni keppnisdagur fer fram í dag. Þar eru...
Mars fundur Klúbbs Matreiðslumeistara norðurlands var haldinn í Verkmenntaskólanum á Akureyri matvælabraut miðvikudaginn 13. mars sl. Nemendur í öðrum bekk í matreiðslu sáu um að elda...
Nemendur í kjötiðn í Hótel og matvælaskólanum buðu upp á girnilegt kjötborð í skólanum nú á dögunum, þar sem nemendur, frá bæði í Hótel og matvælaskólanum...