Í tilefni þess að Tandur fagnaði 50 árum á dögunum var blásið til veislu þar sem starfsfólk Tandur tók á móti viðskiptavinum, velunnurum og birgjum. Allt...
Frábær þátttaka og mikil gleði var á Opna Dineout mótinu sem fór fram á Hlíðavelli hjá Gólfklúbbi Mosfellsbæjar sl laugardag. Yfir 220 manns mættu til leiks...
Kristinn Gísli Jónsson matreiðslumaður var gestakokkur á veitingastaðnum Sauðá í Sauðárhlíð á Sauðárkróki nú á dögunum en þar bauð Kristinn upp á glæsilegan sex rétta matseðil....
Nú á dögunum fór fram hin árlega Rumble in the Jungle barþjónakeppni sem kokteilstaðurinn Jungle bar heldur árlega og gerði í ár í samstarfi við Jack...
Bjórhátíðin á Hólum í Hjaltadal var haldin laugardaginn 1. júlí sl. og er það í ellefta sinn sem hún er haldin. Hátíðin stóð frá kl 15:00...
Nýtt og endurbætt Hótel Blönduós opnaði formlega nú á dögunum. Húsnæði hótelsins og umhverfi þess er einstakt fyrir margar sakir. Hótelið stendur í miðjum gamla bænum...
Hrognkelsa Félag Íslands stóð fyrir skemmtilegum viðburði á Þremur Frökkum nú í vikunni, en þar fór fram aðalfundur hjá félaginu. Rúmlega 30 manns mættu í hrognkelsa...
Veitingastaðurinn OTO opnaði á dögunum á Hverfisgötu 44 í Reykjavík, þar sem Yuzu borgarar voru áður til húsa. Sigurður Laufdal er eigandi og yfirmatreiðslumaður staðarins, en...
Á árshátíð Klúbbs matreiðlsumeistara sem haldin var á Hótel Varmalandi þann 29. apríl síðastliðinn var Ólöfu Jakobsdóttir veitt Cordon Blue orða KM. Orðan er veitt þeim...
Nemendur í kjötiðnaðardeild Hótel- og matvælaskólanum buðu upp á hágæða Angus nautakjöt í kjötbúð skólans nú á dögunum. Kjötbúðin heppnaðist mjög vel og seldist allt upp,...
Sumarveitingastaður Slippurinn við höfnina í Vestmannaeyjum opnar 4. maí næstkomandi. Það er matreiðslumaðurinn Gísli Matthías Auðunsson og systir hans Indiana Auðunsdóttir ásamt fjölskyldu þeirra sem standa...
Hreinlætisdagar RV voru haldnir 26. og 27. apríl og tókust með eindæmum vel. Gestir á sýningunni komu frá fjölbreyttum hópi fyrirtækja og stofnana voru allir sammála...