Sveinn Steinsson og Aþena Þöll kepptu í “Nordic Green Chef” í kvöld en mótið er haldið í Herning í Danmörku. Eins og komið hefur fram, er...
Eigendur Hótels Tanga á Vopnafirði hafa fest kaup á húsi í þorpinu, en húsið verður notað sem gistiheimili. Ástæðan við fjölgun á gistirýmum er vegna mikillar...
Þann 3. mars sl. fór fram glæsilegur viðburður á vegum markaðsverkefnisins Bacalao de Islandia þegar færasti ungi matreiðslunemi Spánar var valinn – það er í því...
Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir hjá Ísgerðinni að undanförnu sem staðsett er í verslunarmiðstöðinni Kaupangi á Akureyri. Ísgerðin hefur starfað í Kaupangi frá árinu 2011 og...
Fjölskyldufyrirtækið Mosfellsbakarí var stofnað 6. mars árið 1982 í Mosfellsbæ og fagnar því 40 ára afmæli sínu í dag. Við óskum þeim hjartanlega til hamingju með...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Reykjavík Konsúlat hótel fékk þær frábæru fréttir nú í vikunni að það hefði unnið hin svokölluð STRONG verðlaun fyrir síðasta ársfjórðung 2021. STRONG verðlaunin eru veitt...
BakaBaka er nýr pizzastaður og bakarí í Reykjavík, en staðurinn opnaði 5. febrúar s.l. við Bankastræti 2 þar sem Lækjarbrekka var til húsa. Rekstraraðili er Ágúst...
Veitingastaðurinn Kore afhentu starfsmönnum Landspítalans 130 vefju máltíðir í morgun. „Það er okkur sannur heiður að fá að létta aðeins undir hjá starfsfólki Landspítalans á þessum...
Tvær keppnir voru haldnar þann 10. janúar s.l. á Strikinu Akureyri með yfirskriftinni Arctic Challenge, en þessi menningarviðburður var til þess gerður að sameina matreiðslu (Arctic...
Allir keppendur hafa lokið keppni í Arctic Challenge sem haldin var á Strikinu á Akureyri í dag. Arctic Challenge er menningarviðburður á Akureyri sem sameinar matreiðslu...
Það er flottur hópur af dómurum sem dæma í Arctic Challenge, en dómgæslan er þannig háttað að sitthvort dómarateymið dæma kokteila-, og kokkakeppnina. Fjölmargir keppendur keppa...