Það er fátt betra en nýbakaðar bollur með smjöri og osti! Það er gaman að breyta aðeins út af vananum og í stað þess að gera...
Ótrúlega góður réttur sem hentar vel í helgarbrunchinn eða í kvöldmatinn þegar þú nennir ekki að elda. Svo ótrúlega einfalt og gott. Innihald: ostakubbur frá MS...
Fyrir 4-6 Svínasíðan er ein mesta gjöf matgæðinga og tilvalin til beikongerðar. Beikon er venjulega saltpæklað og síðan reykt. Annaðhvort nota menn saltlög eða þurrverka kjötið....
Margir slá á „blundhnappinn“ á morgnana of oft, morgunmaturinn verður þá ekki eins skipulagður og hollur og hann ætti að vera. Haframjölsbollar eru ekki ný uppfinning...
225 gr sigtað hveiti 2 tsk lyftiduft 1 tsk salt 2 tsk flórsykur 250 ml mjólk 2 egg 55 gr brætt smjör Hrærið saman smjör, mjólk...