Veitingastaðurinn Fäviken sem staðsettur er í bænum Järpen í Svíþjóð er talinn einn sá besti veitingastaður í heimi. Staðurinn hefur 2 Michelin stjörnur og yfirkokkur og...
Gunnar Karl Gíslason þarf vart að kynna fyrir lesendum veitingageirans, en hann hefur s.l. þrjú og hálft starfað á Michelin veitingastaðnum Agern í New York og...
Eins og fram hefur komið, þá voru veitingastaðir verðlaunaðir hina virtu viðurkenningu frá Michelin í Norðurlöndunum við hátíðlega athöfn í Tónlistarhúsinu í Árósum í Danmörku. Sjá...
Í dag var kynnt hvaða veitingastaðir fengu hina virtu viðurkenningu frá Michelin í Norðurlöndunum, Ísland, Danmörk, Finnland, Noregur og Svíþjóð. Viðburðurinn fór fram í Tónlistarhúsinu í...
Eftirlitsmenn frá Michelin guide eru á Íslandi og hafa nú þegar nokkur tíst frá heimsókn þeirra birst á twitter síðu Michelin guide. Þetta er í annað...
Franski kokkurinn Joël Robuchon er látinn, 73 ára að aldri, eftir langa baráttu við krabbamein. Robuchon var einn þekktasti kokkur heims. Hann rak 25 veitingastaði víða...
Við ferðumst til Singapúr í þessum pistli en endum í grænmetisgrilli á íslenskri útihátíð. Svona hefst inngangur í uppskriftahorninu Matarkrókurinn í Bændablaðinu þar sem Bjarni Gunnar...
Nú er tími til kominn að taka fram sparistellið og setja upp sparibrosið, því að eftirlitsmenn frá Michelin guide eru á Íslandi, eins og sjá má...
Í gær var nýja Norræna Michelin handbókin kynnt við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Kaupmannahafnar. Nokkar breytingar urðu á listanum og nýr veitingastaður bættist við listann, en...
Tveggja Michelin veitingastaðurinn Midsummer House sem er í eigu stjörnukokksins Daniel Clifford hættir með samsetta matseðla en staðurinn hefur boðið á slíkt fyrirkomulag í 7 ár....
Matreiðslumaðurinn Jérôme Brochot hefur beðið Michelin Guide að afturkalla stjörnugjöfina á veitingastað sínum Le France þar sem hann hefur ekki efni á öllum aukakostnaðinum sem fygir...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2017. Að meðaltali eru um 55 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði. Fréttir ársins á veitingageirinn.is...