Í síðustu viku hætti Menu Veitingar starfsemi, en fyrirtækið var staðsett í Offiseraklúbbnum við Grænásbraut 619 á Ásbrú í Reykjanesbæ. Menu Veitingar sem fagnaði 11 ára...
Menu veitingar sem staðsett er í Officeraklúbbnum á Ásbrú í Reykjanesbæ hefur áralanga reynslu í að þjónusta fjölda fyrirtækja og stofnana með því að sjá um mötuneyti,...
Þakkargjörðarhátíð eða Thanksgiving var haldin á Keflavíkurflugvelli eins lengi og Varnarliðið var hér á landi en lagðist af með brotthvarfi hersins. Ingólfur Karlsson og Helena Guðjónsdóttir...
Gríðarlega vel tókst til þegar Skemmtikvöld Kótilettuklúbbs Suðurnesja var haldið í Offanum í Reykjanesbæ á föstudaginn s.l. Heiðurinn og hugmyndina að kvöldinu átti göngugarpurinn Sigvaldi Arnar...
Það var glatt á hjalla hjá meðlimum í Klúbbi matreiðslumeistara þegar þeir hittust á fundi nú í byrjun nóvember, en góð þátttaka var á fundinum. Fundurinn...
Á uppstigningadag 14. maí s.l., var haldið hið árlega karnival, sem heitir Opinn dagur á Ásbrú, og var þemað All American County Fair. Karnival er skemmtileg...
Þau eru orðin mörg veitingahúsin og hótelin sem hafa opnað á árinu 2014. Í nær 20 ár hefur Veitingageirinn.is fylgst vel með veitingabransanum og fært ykkur...
Það var í lok maí s.l. sem að Hátíð bjórsins var haldin í þriðja sinn og að þessu sinni í hinu stórglæsilega húsnæði Officeraklúbbsins, Ásbrú, Reykjanesbæ....
Um daginn þegar mér var ljóst að næst kæmi sveit frá Bandaríkjaher til að sinna loftrýmisgæslu, hafði ég samband við ritstjórann um þetta mál og 2...
Frá og með áramótum mun Menu-Veitingar annast veitingasölu í mataðstöðu nemenda og starfsfólks Keilis í Reykjanesbæ, en Skólamatur hefur haldið utan um þessa þjónustu undanfarin ár....
Bandaríkjamenn fagna í dag þakkargjörðarhátíðinni og því víst að kalkúnn og sætar kartöflur verði á borðum víða, en þessi hátíð er haldin fjórða fimmtudag í nóvember...
Það var mikill snúningur í eldhúsinu á veitingastaðnum Tveir Vitar í Byggðasafninu við Garðskagavita þegar fréttamaður freisting.is kíkti við í gær en fyrir utan veitingastaðinn var...